Hćgri grćnir: BIRTUM BÁKNIĐ! BURT MEĐ SPILLINGUNA!


   Í hinni ömurlegu umrćđu síđustu daga um fjármál ríkisins og
bókhaldsmál, ţar sem virđing og traust á Alţingi, fjárlaganefnd,
og ríkisendurskođun er komiđ niđur í algjört lágmark, er vert ađ
vekja athygli á hugmyndum HĆGRI GRĆNNA, flokks fólksins, ađ
hreinlega  ađ BIRTA BÁKNIĐ umbúđarlaust  til frambúđar!  

    HĆGRI GRĆNIR, flokkur fólksins, vill ţannig ,,birta á hverjum
degi greiđslufćrslur ríkisins og stofnana ţess, nefnda og annarra
félaga sem ţiggja ríkisstyrki á sérstakri heimasíđu. Ţá vill flokkur-
inn ađ upphćđir sem greiddar eru úr ríkissjóđi, undirstofnunum,
stofnunum styrktum af ríkinu og ríkisfyrirtćkjum verđi allar sundur-
liđarar:1) fyrir hvađ reikningurinn er fyrir og sundurliđađur, 2) hversu
hár hann er, 3) hvenćr hann er greiddur og 4) hverjum var greitt
(međ kennitölu) .  Ef móttakandi er lögađili ţá skal koma fram hverjir
standa bak viđ fyrirtćkiđ og eignarhald. Ţetta kallar Hćgri grćnir,
flokkur fólksins, ađ - BIRTA BÁKNIĐ.  Á sömu síđu yrđu einnig allir
samningar sem ríkiđ gerir birtir undanbragđalaust".

    Ţess má geta ađ á Spáni hefur svona heimasíđu veriđ komiđ upp
af ríkisstjórn hćgri manna međ góđum árangri, sem galopna spćnska
stjórnsýslu, m.a til ţess ađ hreinsa pólitíkina af alls konar spillingar-
málum, sem ţjakađ hefur stjórnsýsluna á Spáni um áratuga skeiđ líkt
og á Íslandi.

    Augljóst er ađ hreinsa ţarf ćrlega til í íslenzkum ríkisfjármálum,
samfara stórauknu ađhaldi og gagnsći.  Hugmyndir Hćgri grćnna
flokks fólksins, yrđi  stórt skref í ţeim efnum komist ţćr í framkvćmd.

   BURT MEĐ BÁKNIĐ OG BIRTUM ŢAĐ ŢANNIG AĐ UM EKKERT SPILT
BÁKN VERĐI UM AĐ RĆĐA LENGUR!

    ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR  www.xg.is  www.afram-island.is/magasin.pdf

mbl.is Áttar sig ekki á formanninum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/09/28/svaradi_johonnu_um_kerfid_2004/

Óskar Guđmundsson, 29.9.2012 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband