Gnarr-isminn í landsmálin yrđi eftir öđru! Skandall!


   Ţađ ađ Jón Gnarr borgarstjóri íhugi í alvöru ađ fara í landsmálin,
segir allt um íslenzk stjórnmál í dag. Upplausnin í íslenzkum stjórn-
málum virđist engan endi ćtla ađ taka. Ekki nóg međ ađ fyrirbćri
sem  kallar sig geimveru og trúđa
 setjist í stól borgarstjóra, heldur
er hinn sami farinn í alvöru ađ trúa ađ sjálfur stóll forsćtisráđherra
standi honum til bođa eftir nćstu kosningar.  Og ţađ eins og ekkert
sé sjálfsagđara.

   Efnahagslegt hrun fylgir upplausn og pólitískur glundrođi. Sem
komiđ  er  á  daginn á Íslandi í dag. Alţingi er rúiđ öllu trausti  og
vegiđ er skipulega ađ  sjálfum  grunnstođum samfélagsins, sjálfri
stjórnarskránni. Ţar sem vinstrisinnađir róttćklingar og anarkistar
virđast ráđa för í bođi sósíaldemókrataískra afla. Sem leynt og ljóst 
vinna  ađ  eyđingu  ţjóđvitundar, ţjóđhyggju  og  ţjóđhollra íhalds-
samra  gilda og viđhorfa. Ţannig ađ sjálft fullveldi Íslands er nú í
bráđri hćttu!!!!!!!!

   Allt ţetta gat gerst og gerist enn vegna tómarúms og stađfestu-
leysis á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála. Hefđi sterkt borgaralegt
og íhaldssamt ţjóđhyggjuafl til hćgri stjórnađ Íslandi af FESTU og
EINURĐ hefđi aldrei komiđ til hrunsins mikla hausiđ 2008. Svo mikiđ
er víst!!

    Gamla góđa Íhaldsflokksins á fyrri hluta síđustu aldar er ţví sárt
saknađ. Spurning hvort nýtt frambođ til hćgri geti fyllt hans tóma-
rúm. Eitt er ţó ljóst. Međan vinstriöflin og stjórnleysingjar fá ađ
leika lausum hala er vođinn vís fyrir land og ţjóđ!  Og Gnarr-isminn
í landsmálin  yrđi eftir öđru! 

   ÁFRAM ÍSLAND!!!!!  

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta er fínt, ţjóđin er búin ađ fá algeran viđbjóđ á "Borgarstjóranum", hann mun ekki trekkja ađ í kosningum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 13.12.2012 kl. 11:43

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Vonandi Kristján. En bara furđufuglarnir eru svo margir sem hafa kosningarétt
í dag...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.12.2012 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband