Ísland taki ekki málstađ ESB í Úkraínu !
3.5.2014 | 22:09
Ţađ er fráleitt og íslenskum stjórnvöldum til skammar ađ
taka strax nćr eindregna afstöđu međ ESB og stjórn Obama
varđandi átökin í Úkraínu. Án nokkurs tillits til sögu Úkraínu
allt frá 9 öld til dagsins í dag. Fá ríkjafyrirbćri hafa jafn oft
skipt um landamćri og ţjóđastöđu og ţau ţjóđabrot sem
ţarna eru. En síđast tilheyrđi Úkraína Sovétríkjunum. Ţess
vegna var frjálst Rússland í fullum rétti ađ yfirtaka hinn rúss-
neska Krímskaga, sem Úkraínumađurinn og Sovétleiđtoginn
Krjústjov innlimlimađi ólöglega í Sovétiđ 1954.
Átökin í Úkraínu eru ţví mjög flókin og eiga langa sögu.
Ekki síst eftir ađ Sovétiđ hrundi og erlend öfl fóru ađ hafa
vítaverđ afskipti af innanríkismálum ţar. En ţar fremst í
flokki hefur ESB fariđ međ ţađ ađ markmiđi ađ innlima
Úkraínu undir Brusselvaldiđ. Ađ sjálfsögu gátu Rússar
ekki horft upp á slíkt ađgerđarlausir m.a međ tilliti til
hins rússneska Krímarskaga og mikilvćgra herstöđva
ţeirra ţar.
Já ţađ er vćgast sagt undravert hvernig íslensk stjórn-
völd hafa tekiđ á ţessu máli. Og látiđ yfirráđastefnu ESB
í Evrópu blindađ sig. Og ţađ er eins og utanríkisráđherra
hafi gleymt ţví ađ Rússland er orđiđ frjálst kristiđ sam-
félag undir borgaralegri lýđrćđiskjörinni stjórn og forseta,
eftir tuga áratuga kúgun heimskommúnista. Enda vekur
ţađ athygli hversu margir fyrrum kommar og vinstri-rót-
tćklingar halla sér ađ Brussel-Sovétinu í dag m.a varđandi
ţessi átök.
Ţađ er verulegt áhyggjuefni hvernig málum er nú komiđ í
Úkraínu. Og ţađ skuli vera til ríki í Evrópu áriđ 2014 sem
beitir sínum RÍKISHER GEGN EGIN ŢEGNUM! Og ţađ međ
velţóknun valdhafanna í Brussel af ţví er virđist! Var
einhver ađ tala um Sýrland?
Rússar hafa ćtíđ veriđ okkar besta vinaţjóđ. Voru međ
ţeim fyrstu til ađ viđurkenna íslenska lýđveldiđ 1944 og
studdu okkur dyggilega í öllum ţorskastríđunum!
Vonandi ađ utanríkisráđherra og ríkisstjórn hans taki
sönsum og hugsi stefnuna upp á nýtt varđandi átökin í
Úkraínu. - Eđa eru ţau kannski bundin í klafa ţess ađ
halda Íslandi enn sem umsóknarríki ađ Evrópusambandinu?
Sjálfviljug og sátt!
Ţrýsti á stjórnvöld í Kćnugarđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.