Er ţeim lífsviđurvćri fjölda fólks einskisvirđi?
30.3.2007 | 20:22
Já hreinlega velti ţessu fyrir mér ţegar mótrökin eru
sett fram viđ stćkkun álversins í Straumsvík. Ţví ţau
eru enfladlega ekki haldbćr ţegar rökin međ stćkkun
eru skođuđ.
Sem áhorfandi úr fjarska horfi ég fyrst og fremst á
ţá stađreynd ađ í dag hafa hátt á ANNAĐ ţÚSUND
manns lífsviđurvćri sitt af starfsemi álversins. Stćkkun
ţess er forsenda áframhaldandi rekstri. Ríflega 800
íslenzk fyrirtćki eru birgjar og ţjónustuađilar álversins.
Á undanförnum misserum hafa fjölmörg störf í iđnađi
veriđ flutt úr landi. Viđ stćkkunina í Straumsvík verđa
til um 1200 ný og VARANLEG störf, ţar af 350 bein
störf hjá fyrirtćkinu og ríflega tvöfallt fleiri afleidd
störf vegna aukinna umsvifa ađ mati Rafiđnađar-
sambands Íslands.
Eins og áđur sagđi lifa hátt á ANNAĐ ŢÚSUND manns
á starfseminni í Straumsvík í dag . Međ ţví ađ hafna
stćkkun álversins er í raun veriđ ađ svifta öllu ţessu
fólki lífsafkomu sinni.
Hvađ er hćgt ađ kalla ţađ annađ en MANNVONSKU
hjá ţeim sem fyrir slíkri lokun og atvinnumissi tala og
berjast? Ekki síst ţegar ţeir hinir sömu sem hćst hrópa
búa utan Hafnarfjarđar og hafa ţví ENGA persónulega
hagsmuni ađ gćta.
Athyglisvert er ađ ţađ skuli einmitt vera vinstrisinnar
sem fara hér í fararbroddi. Ađ rústa lífsbjörg fjölda laun-
ţega!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.