Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Stoppið sigraði í Hafnarfirði! Hvar næst?
1.4.2007 | 11:51
Kom alls ekki á óvart. Í Hafnarfirði er samansafn mestu vinstri-
mennskunar á Íslandi. Kratar eru þar í algjörum meirihluta í
bæjarstjórn og Vinstri-grænir vinir þeirra eiga þar rík ítök. Í
ljósi þess eiga þessi úrslit ekki að koma á óvart.
Þótt vinstrimennskan hafi aldrei verið holl frjálsum fyrir-
tækjarekstri er það Íslandsmet í íslenzkri atvinnusögu að eitt
langstærsta fyrirtæki í einu bæjarfélagi skuli fá slík neikvæð
skilaboð og álverksmiðjan í Straumsvík fékk í gær. Alveg með
ólíkindum að meirihluti bæjarbúa skuli kjósa í burtu meginstoð
atvinnulífsins í sinni heimabyggð. - Mest finnur maður til með
þeim fjölda launþega og smáfyrirtækja sem eiga allt sitt undir
starfsemi álversins. Það er algjört aukaatriði þeirra sem kusu
á móti, enda hafa þeir engra atvinnulegra hagsmuni að gæta
þótt fyrirtækið hverfi á braut. Dæmigert fyrir hroka og tillitsleysi
vinstrimennskunar gagnvart hinum vinnandi manni.
Stoppið í Hafnarfirði liggur nú fyrir. Spurning hvort það eigi
eftir að breiðast út um land allt, með sigri STOPP-flokkanna í
vor? Eða mun hið gagnstæða gerast, og ríkisstjórnarflokkarnir
fari með sigur af hólmi, þegar þjóðin hefur séð í hverju rauða
stoppinu felst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 596501
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Umhyggja fyrir komandi kynslóðum og vitund um að þungiðnaður á engann veginn heima í miðri borg virðist sem betur fer hafa ráðið afstöðu nógu margra. Það fer betur á því til lengri tíma litið að einbeita sér að flestu öðru en að hrúga niður eiturspýjandi verksmiðjum alþjóðlegra auðhringja...hvað þá í þéttbýli, leyfum þeim að maka krókinn sinn á öðrum stöðum en fyrir utan garðinn okkar...börnin okkar eiga meiri virðingu skilið en slíkan undirlægjuhátt við gróðapunga stórfyrirtækja og leiguþý þeirra.
Georg P Sveinbjörnsson, 1.4.2007 kl. 13:56
Það stoppaði nú ekkert. Alacan heldur áfram eins og ekkert hafi í skorist að reka þarna stærstu verksmiðjunna sína.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.4.2007 kl. 14:32
Já Magnús það stoppar ekkert á morgun. En þetta hefur mjög neikvæð áhrif á reksturinn samt og hann mun að lokum stöðvast
innan ekki svo margra ára eins og svo margorft hefur komið fram
hjá stjórendum fyrirtækisins. Og hvert ár er fljótt að líða.
Og þú Georg ert einn af þessum róttæku sem hugsar EKKERT um
framtíðaröryggi þess stóra hóps launþega sem þarna vinnur.
Þetta mengunarkjaftaði er einhver rosa meinloka sem búið er
að gegnmenga hugarfar allof margra. Og alveg dæmigert fyrir
vinstrisinnaða róttæklinga að vera fjandans sama um allt og
aðra ef hin sósíaliska hugmyndarfræði er annars vegar.
Þetta er ekkert annað en mannvonska og hroki á hæðsta stígi
vinstrimennskunar.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 1.4.2007 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.