Viđ seljum málstađ okkar ekki Gunnar Bragi !

Ţađ virđist orđin engin takmörk sett hvađ
ţessi Gunnar Bragi utanríkisráđherra  er
tilbúinn til ađ leggjast lágt til ađ klóra
sig út úr afglöpum sínum í dag varđandi viđ- 
skiptaţvinganir Íslands gagnvart vinaţjóđ
okkar Rússum.

Nú virđist ţađ síđasta útspiliđ hans ađ
ţađ ,,geti kallađ á umrćđur um afstöđu Ís-
lands í málefnum Rússa verđi ESB  ekki viđ
beđni um lćkkun  innflutningstolla". 

Hér er vart hćgt ađ hugsa sér ógeđfeldari
viđhorf sem málsvari fullvalda ríkis getur
viđhaft í alţjóđlegum samskiptum!

Er ţá utanríkisstefna Íslands allt í einu 
orđin söluvara Gunnar Bragi? Ertu ađ segja
ađ Ísland selji málstađ sinn hćstbjóđanda
hverju sinni?

Reykjavíkurbréf Mbl var frábćrt í dag og upp-
lýsandi um ömurlegt ástand  innan utanríkis-
ráđuneytisins,og einnig utanríkismálanefndar,
ţegar kemur ađ ţví ađ verja íslenska ţjóđar-
hagsmuni.

Skrif Reykjavíkurbréfsins birtust áđur en
hin fráleitu og nánast vítaverđu viđhorf
utanríkisráđherra komu fram á RÚV í kvöld.

Framganga ţessa Gunnars Braga í stóli utan-
ríkisráđherra hlýtur ađ kalla á afsögn hans
nú ţegar. Hin pólitísku afglöp hans í starfi
síđustu daga og  misseri eru orđin slík, ađ
málstađur og ímynd Íslands á alţjóđavettvangi
er í veđi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Tek undir orđ ţín hér, Guđmundur Jónassmile

Jón Valur Jensson, 15.8.2015 kl. 21:35

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk félagi Jón Valur !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.8.2015 kl. 21:37

3 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Sigmundur Davíđ verđur ađ slá í borđiđ og reka kjánann, GUNNAR Braga Sveinsson úr stjórn sinni sem bráđasta. Viđ höfum ekki nennu til ađ fylgjast međ svona skrípaleik lengur.

Međ bloggvina kveđju,

kristjan9

Kristján P. Gudmundsson, 16.8.2015 kl. 04:42

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrit ţetta Kristján

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.8.2015 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband