Halldór Ásgrímsson tjáir sig um Evrópumál.
30.4.2007 | 22:17
Í fréttum Stöđvar 2 í kvöld var viđtal viđ
Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsćtisráđ-
herra og formann Framsóknarflokksins. Ţar
fann hann EES-samningnum allt til foráttu
sem er í raun ekki nýtt hjá Halldóri, ţví hugur
hans hefur löngum beinst ađ ţví ađ Ísland
gerist ađili ađ Evrópusambandinu.
EES-samingurinn er í fullu gildi í dag og
ekkert sem bendir til annars en ađ hann
muni geta ţjónađ vel íslenzkum hagsmun-
um í fyrirsjáanlegri framtíđ. Viđtaliđ viđ Hall-
dór kom ţví á óvart og tímasetning ţess.
Innan Framsóknarflokksins eru uppi
skiptar skođanir um Evrópumál eins og hjá
flestum öđrum flokkum. Í skođanakönnun
Fréttablađsins sem birt var 24 janúar s.l
kom ţó fram, ađ mikill meirihluti stuđ-
ningsmanna Framsóknarflokksins var and-
vígur ađild eđa 60% en 22% međ. Í Sjálf-
stćđisflokknum voru 65% á móti en 20%
međ. Hjá Frjálslyndum voru 52% á móti en
35% međ. Hjá Vinstri-grćnum voru 59% á
móti en 34% međ. Og hjá Samfylkingunni
voru 51% međ en 41% á móti.
Eins og sjá má af ţessu er mikil andstađa
međal Framsóknarmanna viđ ađild Íslands
ađ ESB eđa svipađ og međal Sjálfstćđis-
manna. Raunar meiri en međal stuđnings-
manna Vinstri-grćnna. Ţess vegna féll
sýn Halldórs í Evrópumálum í mjög grýttan
jarđveg hjá Framsóknarmönnum og olli
klofningi í flokknum sem núverandi formađur
Jón Sigurđsson hefur tekist ađ útrýna, enda er
hann í raun međ allt ađra sýn en Halldór Ás-
grímsson varđandi ađild Íslands ađ ESB.
Viđtaliđ viđ Halldór kom ţví verulega á
óvart nú í ađdraganda kosninga og í ljósi
ţess ađ Jón Sigurđsson virđist hafa tekist
ađ ná mikilvćgri sátt innan flokksins um ţetta
viđkvćma mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sátt Jóns Sig er ekki um stefnu í málinu; - hann var áđur og fyrr notađur til ađ setja lok á umrćđuna um stefnu í Framsókn (bćđi Evrópumálin og líka sjávarútvegsmálin) - međ háskalegum afleiđingum.
Í ţessu efni held ég ađ Halldór sé ađ koma Flokknum til bjargar til lengri tíma litiđ. Ţađ er eina leiđin ađ rćđa mál - og kryfja til ađ geta mótađ stefnu og stađiđ á henni. Ţađ er búinn ađ vera útbreiddur ósiđur ađ "banna umrćđu" - ekki síst um Evrópumálin. Nei eflum rökrćđuna - tökum máliđ á dagskrá og sjáum hvađ viđ komumst langt í samningum viđ ESB - kjósendur eiga síđan ađ glíma viđ ađ stađfesta eđa hafna niđurstöđunni. Ţađ vćri lýđrćđi.
Benedikt
Benedikt Sigurđarson (IP-tala skráđ) 30.4.2007 kl. 22:40
Einar. Öll megin atriđi ESB-ađildar liggja fyrir. Meiriháttar afsal á
fullveldi og sjálfstćđi íslenzkrar ţjóđar, nokkuđ sem öfgafull
sósíaldemókratisk alţjóđahyggja er fandans sama um.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.5.2007 kl. 11:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.