Eru vinstriöflin ađ fara á taugum?

  
   Svo virđist ađ vinstriöflin séu ađ fara á
taugum. Ţau sjá ađ allt getur gerst ađ
ríkisstjórnin haldi velli, enda er málefna-
stađa hennar mjög góđ. Á sama tíma
virđist stjórnandstöđinni skorta  öll hin
raunverulegu kosningamál. Enda ástand
efnahagsmála aldrei veriđ eins gott og nú.

   Í örvćntingu sinni er ţá grípiđ til miđur
ógeđfeldra ađferđa til ađ hlekkja á ríkis-
stjórnarflokkunum. Jafnvel hreinar lygar og
skáldskapur eru notuđ. Nýjasta dćmiđ var í
dag ţegar framkvćmdastjóri Starfsgreina-
sambandsins sagđi ađ búiđ vćri ađ ákveđa
einkavćđingu Landsvirkjunar,  og ekki bara
ţađ, heldur vćri búiđ ađ ákveđa nýjan forstjóra.
Jón Sigurđsson formađur Framsóknarflokksins
kom fram í fréttum í kvöld og vísađi ţessum
dylgjum alfariđ á bug, enda lćgi fyrir sérstök
flokkssamţykkt Framsóknarflokksins ađ ekki
kćmi til greina ađ einkavćđa Landsvirkjun.
Ţá er öllum í fersku minni ađförin ađ Jónínu
Bjartmarz, ţar sem fyrrverandi kosningastjóri
Samfylkingarinnar misnotađi ađstöđu sína sem
fréttamađur hjá ríkissjónvarpinu međ rakalausum
dylgjum og árásum á umhverfisráđherra í ţeim
eina pólitíska tilgangi ađ grafa undan ráđherra
og stjórnmálaferli.

  Allt ber ţetta ađ sama brunni. Stjórnarandstađan
er ađ fara á taugum. Hún finnur engan hljómgrunn
međal kjósanda enda hefur hún  EKKERT fram ađ
bjóđa nema stöđnun á öllum sviđum ţjóđlífsins.


  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband