Sannir ríkisstjórnarsinnar kjósa Framsókn.


   Framsóknarmenn virđast heilastir í ţví ađ vilja
áfram núverandi ríkisstjórn skv.skođanakönnun
Fréttablađsins. Tćplega 87% framsóknarmanna
segjast styđja núverandi stjórnarmynstur en 66%
sjálfstćđismanna. - Ţannig ađ hvert atkvćđi greitt
Framsókn er besta tryggingin fyrir ţví ađ núverandi
ríkisstjórn haldi áfram.

   Innan Sjálfstćđisflokksins eru hins vegar sterk
öfl sem líta til Samfylkingarinnar hýru auga ţessa
dagana. Athygli vakti blađagrein Hreins Loftssonar
stjórnarformanni Baugs sem hvatti til slíkrar stjórn-
ar og tiltók m.a Evrópumál. Ţá er vitađ um áhuga
Ţorsteins Pálssonar fyrrverandi formanns Sjálf-
stćđisflokksins um ađild Íslands ađ ESB og sterkra
afla innan flokksins sem tengjast viđskiptalífinu.
Ţessi öfl vinna ađ ţví af kappi ađ ríkisstjórn Sjálf-
stćđisflokks og Samfylkingar verđi mynduđ burtséđ
hver niđurstađa kosninganna verđa. Innan Samfylk-
ingarinnar er mikill vilji til slíkrar ríkisstjórnar.

   Slík ,,Viđeyjarskotta" yrđi hrćđileg niđurstađa.
Slík stjórn myndi m.a hefđja alvöru undirbúnings-
vinnu um ađild Íslands ađ ESB undir forystu Ingi-
bjargar Sólrúnu Gísladóttir sem fćri međ utanríkis-
mál í slíkri stjórn. - Ţađ eina sem gćti komiđ í veg
fyrir ađ slík stjórn yrđi mynduđ vćri sterk útkoma
Framsóknar úr kosningunum undir forystu Jóns
Sigurđssonar. Ţar međ yrđi núverandi ríkisstjórn
bjargađ.

    Ţví er mikilvćgt ađ Framsóknarflokkurinn  og
Jón Sigurđsson fái góđa kosningu 12 maí n.k.
   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband