Baugur í bullandi pólitík


       Athylisvert er hversu Baugur beitir 
sér í pólitíkinni á lokasprettinum. Hreinn
Loftsson stjórnarformaður Baugs hvetur
í blaðagrein til stjórnarsamstarfs Sjálf-
stæðisflokks og Samfylkingar m.a vegna
Evrópumála. Og í dag er heilsíðuauglýsing
frá aðaleiganda Baugs Jóhannesi í Bónus
þ.s hvatt er til að kjósa X - D en jafnframt
að strika út nafn Björns Bjarnasonar.

   Hver mun í raun stjórna Sjálfstæðisflokknum
eftir kosningar ?

    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband