Frjálslyndir agnúast út í Nato-samkomulagiđ


    Frjálslyndir virđast hafa förlast sýn vegna allt of náinna 
tengsla viđ Vinstri-grćna í stjórnarandstöđu gegnum árin.
Vitađ var ađ rottćklingarnir í VG sem vilja Ísland eitt ríkja
heims berskjaldađ og varnarlaust,  myndu sjá Nato-sam-
komulaginu um loftvarnir Íslands allt til foráttu. - Hins vegar
kemur verulega á óvart ađ Frjálslyndir sem skilgreint hafa
sig fremur til hćgri en vinstri, skulu nánast taka undir hina
ábyrgđarlausu vinstrimennsku hjá VG varđandi ađkomu NATO
ađ loftvörnum Íslands.  Tyggja nánast sömu tugguna og
hinir afdönkuđu sósíalistar í Vinstri-grćnum.

  Auđvitađ ber ađ fagna ţessu samkomulagi sem nú liggur
fyrir. Valgerđur Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráđherra
segir viđ Fréttablađiđ í dag  ađ ,,ţetta er í takt viđ ţađ sem
lagt var upp međ í minni tíđ sem utanríkisráđherra og ég
er ánćgđ međ ţađ ađ máliđ er í höfn."

  Hér er einungis um lágmarks loftvarnareftirlit ađ rćđa sem
herflugvélar Nato muni annast. Ekkert fullvalda ríki alla
vega á Vesturhveli jarđar telur sig ekki ţurfa ađ verja
sína lofthelgi. Vinstri-stjórnin í Noregi međ systurflokk VG
ţar innanborđs ćtlar á nćstunni ađ endurnýja allan sinn
herflugflota, og svo má lengi telja. Ţannig ađ afstađa
Frjálslyndra sem kom fram hjá Jóni Magnússyni í fréttum
í kvöld er óskiljanleg.

   Afstađa Valgerđar Sverrisdóttir var hins vegar ábyrg og
skýr, sem vonandi er vísbending um ađ samvinna eđa samráđ
Framsóknarflokksins viđ Vinstri-grćna í stjórnarandstöđu
verđi sem minnst, helst engin á kjörtímabilinu.  Vinstri-grćnir
eru slíkur öfgaflokkur, eins og mörg dćmi sanna síđustu
misseri, ađ ţjóđleg-og lýđrćđisleg öfl eiga ekkert viđ slíkan
flokk ađ sćlda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vekur nokkra furđu, finnst ţér ekki, ađ nú ţegar viđ höfum ekki haft neina cerndara um skeiđ, ađ á okkur hefur ekki veriđ ráđist? Sýnir bara ađ ţetta NATO bull á ekki viđ nokkur rök ađ styđjast!

Nei (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 22:28

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alveg týbiskt međ ykkur vinstrisinnuđu rugludalla. Ţoriđ ekki
einu sinni ađ koma fram undir nafni, sem segir HVAĐ?
Málstađurinn? ENGINN!  Og ţví síđur rökin!  Ćttuđ ađ skammast
ykkar!  En kunniđ ţađ ekki einu sinni!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.7.2007 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband