Ótrúlega slakt eftirlit


   Ţađ er alveg ljóst ađ opinberir ađilar međ Vinnumálstofnun
í broddi fylkingar eru engan vegin ađ standa sig í ţví ađ fylgja
eftir ađ lög og reglur um erlent vinnuafl sé fylgt eftir. Ţrátt fyrir
meiriháttar brotalamir á síđasta ári hvađ ţetta varđar, virđist
ástandiđ enn vera óásćttanlegt. Nýlegt rútuslýs ber vott um
ţađ. Hvers vegna eru ţćr heimildir sem ţó eru í lögum ekki
framfylgt? Hvers vegna eru viđurlög ekki stórhert viđ brotum
af ţessu tagi ? Hvers vegna er ólögleg starfsemi ekki stöđvuđ
ţegar í stađ ţegar upp um hana kemst , og viđkomandi refsađ?  
Hvers vegna er eftirlit međ ólöglegu vinnuafli ekki  stóreflt og
allar ađgerđir samrćmdar  ?

   Međ núverandi ástandi er veriđ ađ stórskađa heiđviđra
atvinnurekendur sem fara ađ lögum auk ţess sem kaup
og kjör hins vinnandi  manns er stefnt í hćttu međ alls-
kyns undirbođum međ svartri vinnu. Hiđ opinbera verđur
svo af ótöldum fjármunum varđandi skatta og skyldur.

   Ísland er eyja og ţjóđin fámenn. Ţess vegna er ţađ
alveg međ ólíkindum ađ svona lögleysa  skuli geta átt sér
stađ, og ađ ekki hafi veriđ fyrir löngu tekiđ á henni, ţannig
ađ hún heyri nú sögunni til..........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Veistu Guđmundur nú erum viđ bara alveg sammála. Bendi á pćlingu hjá mér um hvort ađ veriđ er ađ leyfa Arnarverki og fleirum ađ klára verkiđ upp viđ Kárahnjúka áđur en saumađ er ađ ţeim. Ţeir standa víst tćpt fjárhagslega. Og eins ţá er ţetta slćmt fyrir alla ađila. Ríkiđ fćr ekki skatt og lögleg gjöld af ţessum mönnum, verkalýđsfélög lenda í erfiđri stöđu viđ gerđ samninga, fyrirtćki sem fara ađ lögum verđa ekki samkeppnishćf viđ ţá sem koma sér undan ađ greiđa skatta og skildur af ţessum erlendu starfsmönnum. Sem og ađ ţau borga ţeim sjálfssagt langt undir töxtum og markađslaunum

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.8.2007 kl. 19:53

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús minn. Erum samt oft ansi sammála. Get oft tekiđ undir
fjölmargt sem ţú skrifar hér, og ţannig á ţađ líka ađ vera........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.8.2007 kl. 20:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband