Vinstri grćnir rćđa breytt pólitískt landslag


   Á föstudag og laugardag halda Vinstri grćnir flokksráđs-
fund, og skv. frétt á Visir.is mun formađurinn Steingrímur
J. Sigfússon fara yfir hlutverk Vinstri grćnna í breyttu
landslagi íslenzkra stjórnmála.

   Vissulega hafa orđiđ miklar breytingar í íslenzkum stjórn-
málum viđ myndun núverandi ríkisstjórnar. Hin nýja flokks-
forysta Sjálfstćđisflokksins hafnađi einstöku tćkifćri til ađ
framlengja fyrrverandi farsćlu ríkisstjórnarsamstarfi međ
innkomu   Frjálslyndra í ríkisstjórnina ásamt Framsókn.
Ţannig hefđi orđiđ söguleg skipting í íslenzkum stjórn-
málum til langframa, annars vegar fylking hinna borgara-
legu afla og hins vegar fylking vinstrimanna. Úr ţví varđ
ţví miđur  ekki vegna andstöđu vissra afla innan Sjálfstćđis-
flokksins, og uppi situr nú  ţjóđin međ veika og sundurlynda 
ríkisstjórn, ţótt ţingmerihlutinn sé mikill.

   Ef allt vćri eđlilegt myndi Vinstri-grćnir vera hiđ leiđandi
afl í stjórnarandstöđu í dag  sem stćrsti stjórnarandstöđu-
flokkurinn. Svo er hins vegar alls  ekki. Til ţess eru Vinstri-
grćnir allt of langt til vinstri. Ţá stađreynd ćttu Steingrímur  
og félagar ađ íhuga og rćđa á komandi flokksráđsfundi. Hins
vegar er bćđi eđlilegt og nauđsynlegt ađ Framsókn og
Frjálslyndir hafi međ sér gott samstarf í stjórnarandstöđu.
Slíkt samstarf kćmi flokkunum tveim ekki bara til góđa,
heldur ţjóđinni allri ţegar til lengri tíma er litiđ, og ný
ríkisstjórn međ framsýn borgaraleg viđhorf verđi mynduđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţađ lá hvort tveggja fyrir ađ Framsókn var tilbúin í áframhaldandi
samstarf eftir ađ hún var búin ađ fara yfir málin og formađur Frjáls-
lyndra útilokađi alls ekki innkomu Frjálslyndra inn í ríkisstjórnina
til ađ styrkja hennar ţingmeirihluta. Hins vegar komu viss öfl
einkum í kringum Ţorgerđi Katrinu í veg fyrir ţađ. Ţú Benedilkt 
hefur ekki fylgst nćgjanlega vel međ ţegar ţessir hlutir voru  ađ
gerast. Ţetta er öllum ljóst....... 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.8.2007 kl. 21:23

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Frjálslyndi flokkurinn er í raun fjórir flokkar.Ţingmennirnir virđast ekki getađ myndađ sér neina stefnu. Sjávarútvegsstefna flokksins er ekki til, önnur en ađ ţađ eigi ađ leggja kvótakerfiđ af sem ţeir ćtla svo ekki ađ gera ţegar málflutningur ţeirra er skođađur.Helst virđist stefna ţeirra sú ađ stefna ađ ţjóđnýtingu sjávarútvegs,ţótt ţađ stangist á viđ stefnu eins ţeirra um stórfellda skattalćkkun,einkum hátekjufólks.Samfylkingu,Frjálslyndaflokkinn og Framsóknarflokkinn vantar nú 4-5 ţingmenn til ađ geta myndađ starfhćfa ríkisstjórn. Ef Frjálslyndaflokknum tekst ađ móta sér stefnu hćgra megin viđ miđju, og Jón Magnússon verđur formađur flokksins, ţá ćtti hann ađ ađ geta bćtt viđ sig tveim ţingmönnum, og Samfylking og Framsókn tveim til ţrem til samans.Eins og stađan er innan Frjálslyndaflokksins í dag og eins og ţingmannaliđ flokksins lýtur út nú ţá eru engar lýkur á ađ ţetta verđi, og ţađ eru mestar lýkur á ađ flokkurinn deyi út.

Sigurgeir Jónsson, 30.8.2007 kl. 22:14

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Algjörlega óssamála ţér Sigurgeir. Eins og Sjálfstćđisflokkurinn
hefur spilađ illa úr sínum spilum á Frjálslyndiflokkurinn mörg tćkifćri, ekki síst ef hann og Framsókn takast ađ mynda  saman sterka stjórnarandstöđu.........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.8.2007 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband