Staksteinar: Geir verđur ađ gćta ađ sér !


     Nú  ţegar hveitibrauđsdagar ríkisstjórnarinnar eru
liđnir, virđast margar grímur vera farnar ađ renna á
sjálfstćđismenn. Í Staksteinum í dag segir: ,,Ţađ má
finna í ýmsum hornum Sjálfstćđisflokksins, ađ nú ţegar
nýjabrumiđ er fariđ af samstarfinu viđ Samfylkinguna
ţýkir sjálfstćđismönnum ţađ samstarf ekki sérlega
skemmtilegt".

    Ţađ var og, ţví ekki vantađi nú allt kossaflensiđ á
Ţingvöllum í vor ţegar brúđkaupiđ fór fram. Og breiđu
brosin blíđu.

   Og Staksteinar halda áfram. ,,Sumir ţeirra telja ađ
talsmáti bćđi formanns Samfylkingar og ýmissa annara
forystumanna flokksins sé ögrandi gagnvart Sjálfstćđis-
flokknum. Sjálfstćđismenn eru byrjađir ađ finna ađ Sam-
fylkingin getur orđiđ erfiđir samstarfsađili  ".

  Eins og ţetta hefđi átt ađ koma ađ óvart. Samfylkingin
er saman sett úr mörgum ólíkum flokksbrotum og hefđi
geyspađ golunni í vor hefi hin nýja forystusveit Sjálfstćđis-
flokksins međ varaformanninn í broddi fylkingar ekki komiđ
henni og Ingibjörgu Sólrúnu  til bjargar, og myndađ međ
henni nýja ríkisstjórn. Ţarna gerđi hin nýja forysta Sjálf-
stćđisflokksins mikil mistök, ţví hún átti kost á borgara-
legri ríkisstjórn međ Framsókn og Frjálslyndum. Situr nú
uppi međ bragđillan pólitískan kokteil, sem Staksteinar
kvarta svo sáran undan í dag.

   Ţví er  ekki ađ undra ţótt Staksteinar klingji út međ
ţví ađ segja.  ,,Geir H. Haarde verđur ađ gćta ađ sér".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţorgerđur Katrin var potturuinn og pannan bak viđ ţađ ađ bjarga
Ingibjörgu vinkonu sinni og Samfylkingunni frá allsherjar upplausn
í vor. Afleiđingarnar eru ţegar farnar ađ koma í ljós.......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.8.2007 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband