Hvað kom fyrir Ingibjörgu ?


   Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, fullyrti á
dögunum að Ísland væri ekki lengur á  svökölluðum  "Lista
hinna staðföstu þjóða" í kjölfar þess að hinn íslenzki upp-
lýsingafulltrúi hjá NATÓ í Írak var kallaður heim. Nú síðast
í kvöld má hins vegar sjá nafn Íslands á þessum fræga
lista skv heimasíðu Hvíta hússins.  Hvað kom eiginlega
fyrir Ingibjörgu ?  Að fullyrða slíka  hluti frammi fyrir alþjóð
sem reynist svo bara bull og  vitleysa.  Þarf hún ekki að út-
skýra orð sín betur og biðja  þá þjóðina afsökunar hafi hún
farið með rangt mál, sem er alvarlegur hlutur.

  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband