Guđni Ágústsson ver krónuna


   Ţađ er alltaf mikill kostur ţegar stjórnmálamenn koma fram og
tala hreint út um hlutina. Ţađ gerir Guđni Ágústsson formađur
Framsóknarflokksins í Blađinu í dag. Ţar gagnrýnir hann réttilega
viđskiptaráđherra fyrir ađ verja ekki krónuna, og segir ţađ graf-
alvarlegt mál ađ viđskiptaráđherra  ,,skuli vera í bóndabeygju
hjá bankakerfinu, sem óttist fall krónunnar og sitt eigiđ gengis-
tap. "  Guđni bendir einnig réttilega á ađ innganga í ESB og upp-
töku  evru sé margra ára ferli sem bjargar ekki íslenzku efnahags-
kerfi út úr ţví ţennsluástandi sem nú ríkir.

   Formađur Framsóknarflokksins á hrós skiliđ ađ tala hér tćpi-
tungulaust um jafn mikilvćgt mál og  hvort viđ eigum ađ kasta
okkar ţjóđargjaldmiđli eđa ekki.  Ađ taka upp evru án ţess ađ
ganga í ESB er rugl. Hins vegar vćri ţađ mun málefnalegri
afstađa ţeirra sem eru á  móti fljótandi gengi í dag eins og
krónan hefur veriđ síđustu ár, ađ binda hana viđ ákveđinn
gjaldmiđil, međ ákveđum frávikum (t.d 5%) til eđa frá. Međ ţví
gćfist  kostur á ađ íslenzkt hagkerfi og samfélag ađlagađi
sig slíku föstu gengi, sem t.d upptaka evru myndi ţýđa.
Kosturinn viđ slíka bindingu er sá, ađ hana má alltaf breyta
eđa afnema, ef mál ţróast á verri veg, sem ekki vćri hćgt
tćkum viđ upp erlendan gjaldmiđil eins og evru.

  Hvers vegna tala menn ekki fremur fyrir ţeim kosti en ţeim
ađ kasta krónunni og taka upp evru?  Ţví sá kostur gćtum
viđ framkvćmt strax í dag !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Ţađ er ţví fćstir sem tala fyrir evrunni eru ađ spá í hana. Ţeir eru nćr allir miklir fylgjendur ţess ađ viđ göngum í ESB og verđum ađ hreppi ţar međ 3 ţingmenn af einhverjum ótal hundruđum.

Fannar frá Rifi, 19.9.2007 kl. 11:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband