Hvers vegna er íslenzkan ekki lögvarin ríkismál á Íslandi ?


   Ţađ er furđulegt ađ einn helsti grunnstólpi íslenskrar
tilveru og íslenskrar menningar, tungan sjálf, skuli ekki
vera lögvarin sem ríkismál á Íslandi. Hvers vegna er
ţjóđtungan ekki lögvarin í sjálfri stjórnarskránni ?
Frumvarp ţess efnis var flutt á síđasta ţingi en dagađi
uppi. Hafi veriđ ástćđa til ađ flytja slíka tillögu ţá og sam-
ţykkja, er ţörfin ennţá brýnni nú. Ekki síst í ljósi ţeirrar
umrćđu sem fram hefur fariđ síđustu daga um stöđu og
hlutverk íslenzkrar tungu í  íslenzku samfélagi.

   Íslenzk tunga er fjöregg íslenskrar tilveru. Hún á ţví
alls ekki ađ vera nein söluvara á Íslandi, og ţví síđur
ţar merkt einhverjum afsláttarmiđum. - Ţví á ţađ ađ
verđa eitt af fyrstu málum komandi ţings ađ lögfesta
íslenzka tungu sem ríkismál á Íslandi..........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband