Framsókn á ţjóđlegum nótum


  Í Blađinu í dag er athyglisvert viđtal viđ Guđna Ágústsson
formann Framsóknarflokksins. Ef Framsóknarflokkurinn
fćr tćkifćri til ađ skapa sér nýja ímynd í íslenzkum
stjórnmálum á grunvelli ţjóđlegra viđhorfa á hann mikla
framtíđ fyrir sér í íslenzkum stjórnmálum. Ţví átakalínurnar
ţar munu í framtíđinni snúast um stöđu Íslands á alţjóđa-
vettvangi og ţess hvernig íslenskri ţjóđmenningu reiđir
af í hinum mikla ólgusjó alţjóđavćđingar og í mörgum til-
fellum öfgasinnađri  alţjóđahyggju.

  Í viđtalinu segir Guđni réttilega ,, ađ  menn verđa ađ átta
sig á ţví ađ íslenzkan er grundvöllur samfélags okkar.
Hinir auđugu og öflugu eiga ađ tala af VIRĐINGU um ís-
lenzkuna. EF ÍSLENZKAN DEYR ŢÁ DEYR ÍSLAND EINNIG".

   Ţarna kemur formađur Framsóknarflokksins inn á sjálfa
tilveru íslenzkrar ţjóđar. Ef íslenzkan hverfur, hverfur um
leiđ hin íslenzka ţjóđmenning. Heimsmenningin yrđi fyrir
ţađ fátćkari en áđur, ţví mikilvćgt er einmitt fyrir alla
heimsmenninguna ađ sérhver ţjóđ rćkti sína menningu
og ţjóđtungu. Ţarna gefst Framsóknarflokknum tćki-
fćri tl ađ skapa sér sérstöđu, sem málsvari íslenzkrar
ţjóđmenningar og tungu. Í ţví sambandi á flokkurinn
ađ berjast fyrir ţví ađ íslenzkan verđi  lögfest í stjórnar-
skrá sem ríkismál á Íslandi.

   Ţá vek formađurinn hreinskilningslega ađ átökunum
innan flokksins varđandi Evrópumálin á liđnum árum.
Ljóst er ađ ţau stórsköđuđu flokkinn, en Halldór Ásgríms-
son beitti sér mjög hart fyrir ţví ađ flokkurinn gerđist máls-
vari  fyrir ţví ađ Ísland gengi í ESB og tćki upp evru. Ţetta
varđ til ţess ađ flokkurinn beiđ mesta ósigur sinn í 90 ára
sögu sinni. Enda segir Guđni í viđtalinu, ,,ađ saga Fram-
sóknarflokksins er ţannig ađ ţađ hlaut ađ reyna á innviđi
flokksins ađ ćtla međ hiđ frjálsa Ísland inn í Evrópusam-
bandiđ, ţađ gat aldrei orđiđ stefna flokksins eins og kom
á daginn".
  
   Ljóst er ađ ESB-sinnar voru og eru litill minnihlutahópur
innan Framsóknarflokksins, en gat athafnađ sig óeđlilega
í skjóli  Halldórs Ásgrímssonar. Spurning hvort slíkur hópur
eigi ekki miklu fremur heima í Samfylkingunni. Ţví ekki er
ţörf á tveim krataflokkum í máli ţessu í dag. Hins vegar er
ljóst, ađ t.d innan Sjálfstćđisflokksins eru orđnar mjög 
skiptar skođanir í Evrópumálum, og spurning er hvenćr
upp úr síđur ţar á bć og flokkurinn hreinlega klofni.
Ţarna á Framsóknarflokkurinn gifurlegt sóknarfćri sem
ţjóđlegt pólitískt afl sem hafni alfariđ hugmyndinnu um
ađild Íslands ađ Evrópusambandu. Ef viđhorf Guđna ná
fram ađ ganga innan flokksins sem allt bendir til, mun
Framsóknarflokkurinn skjótt rísa upp og verđa aftur
annar stćrsti flokkur ţjóđarinnar.  Ekki síst ef flokkurinn
takist líka  ađ móta nýja stefnu í sjávarútvegsmálum, ţar
sem núverandi kvótakerfi er hafnađ, og eignarréttur ţjóđ-
arinnar á fiskauđlindinni lögfestur međ skýrum hćtti  í
stjórnarskrá.
 
    Ţađ eru ţví spennandi tímar framundan hjá Guđna og
Framsókn. Ekki síst ef Framsókn verđur á ţjóđlegum
nótum, eins og uppruni hennar kallar í raun á, Íslandi
og íslenzkri ţjóđ til heilla í dag og í framtíđinni....

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband