Ţjóđverjum mislíkar tvískinnungur Frakka


  Skv. frétt í ţýzka tímaritinu Spiegel eru Ţjóđverjar andvígir
tillögum Frakka um ađ Evrópusambandiđ gripi til refsiađgerđa
gegn Íran, náist ekki samkomulag um ályktunartillögu um
frekari refsiađgerđir gegn Írönum á fundum stórveldanna
fimm í öryggisráđinu og Ţýzkalands á nćstunni. Og ástćđan?
Jú, Ţjóđverjar hafa komist ađ ţví ađ ekkert hafi dregiđ úr
viđskiptum Frakka viđ Írani, ţrátt fyrir refsiađgerđir. Utan-
ríkisráđherra Ţýzkalands ćtlar  í nćstu viku ađ birta upp-
lýsingar um ţetta.

  Ţetta sýnir enn og aftur ađ ţađ eru hinir stóru og öflugu
sem ráđa Evrópusambandinu, og eru Ţjóđverjar ţar frem-
stir. Ţjóđverjar hafa á undanförnum árum gert sig gildandi
á hinum pólitíska alţjóđalega vettvangi, og er ţađ vel.
Ţýzkaland er ađ eflast mjög af innri styrk, efnahagsbatinn
er mikill og horfur ţar góđar. Ţýzkaland á ţví eftir ađ beita
sér á vettvangi heimsmálanna í framtíđinni mun meir en
hingađ til. - Ţess vegna er ţađ svo mikilvćgt ađ Ísland
styrki sín pólitísku tengsl viđ Ţýzkaland á nćstunni. Ţau
tengsl hafa ćtíđ veriđ mjög góđ, en ţau má bćta enn
frekar, s.s á sviđi öryggis-og varnarmála..........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband