Össur þátttakandi í REI klúðrinu


  Hvaða rugl er þetta? Ráðherra tengir sig REI-klúðrunu
með beinum hætti, og styður áframhaldandi klúður og
sukk í því máli. Össur Skarphéðinsson iðnaðar-og orku-
málaráðherra í för til Indónersínu ásamt umboðslausum
forkólfum REI skv frétt Mbl.is. Fyrirtækis sem allt er upp
í loft með. Fyrirtækis sem tengist einu mesta klúðri Ís-
landssögunar. Ráðherra ætlar að vera viðstaddur undir-
ritun fyrirtækissins varðandi orkuviðskipti í Indónesíu.
Er ráðherra ekki sjálfrátt ?

  Hingað til hefur OFUR-klúðrið og sukkið  í REI málinu
einskorðast við borgarstjórn. Nú eru orðin stór þáttar-
skil í málinu með Indónesíuför ráðherra. Því  þar með
er Rei-klúðrið komið á sjálft ríkisstjórnarstígið.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Já alþýðuleiðtoginn Össur lagði land undir fót.

Sigurjón Þórðarson, 17.10.2007 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband