Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Stöndum vörð um Búkollu !
23.10.2007 | 21:52
Á meðan íslenzka er töluð á Íslandi á baulið í Búkollu
að hljóma vítt og breitt um sveitir Íslands. Það hefur
það gert í þúsund ár. Í þúsund ár hefur Búkollumjólkin
tekið við af móðurmjólkinni og gert okkur að því sem
við erum í dag. Það er því út í hött að fara að skipta
Búkollu út fyrir eitthvað erlent kúakyn, sem engin veit
hvaða smithættur og önnur sjúkdómavandamal munu
fylgja í kjölfarið. Kosturinn að vera laus við slíkar hættur
verður aldrei metið til fjár...
Á fundi Landssambands kúabænda í gær var m.a
kynnt skoðanakönnun og rýnihópa Gallups þar sem
fram kemur að rúmlegur meirihluti Íslendinga vill standa
vörð um Búkollu. 20% voru hlutlausir en fjórðungur var
hlynntur því að flytja inn erlent kúakyn. Þá hafi niðurstöð-
unar einnig sýnt að íslenzka drykkjarmjólkin sé í ákaflega
miklum metum hjá Íslendingum.
Það er jafn fráleitt að fara að flytja inn erlent kúakyn
til höfuðs Búkollu og að fara að flytja inn erlent hesta-
kyn til höfuðs íslenzka hestinum. Hvort-tveggja eru ein-
stakir dýrastofnar sem ber skilyrðislaust að varðveita.
Stöndum því vörð um Búkollu !
Leyfum henni að baula áfram meðan íslenzkan er töluð á
Íslandi...........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Fólk
- Minntist sonar síns í fallegri færslu
- Ef þú hefðir komið seinna hefðirðu getað dáið
- Búið spil hjá Corrin og Malek
- MA sigraði í Söngkeppninni
- Svona lítur Ridge Forrester út í dag
- Hitti Jack Black: Besti dagur lífs míns
- Börn og listamaður leggja saman
- Laskaður Lótus
- Það eru svikin sem eru verst
- Gestur hátíðarinnar handtekinn
Íþróttir
- Á Hlíðarenda næstu þrjú árin
- Shevchenko sérstakur gestur hér á landi
- Missti af Ólympíuleikunum vegna lyfjaprófs klúðurs
- Árangurinn byggður á íslenskum leikmönnum
- Gæti tekið við þjálfun Keflavíkur
- Fyrirliði Lyngby til KA
- Framlengja við bikarmeistarana
- Stjórinn mætti á barinn með stuðningsmönnum
- Á eftir að stimpla sig betur inn
- Modric eignast hlut í ensku félagi
Viðskipti
- Argentína fær innspýtingu
- Stærsta flugfélag Póllands hefur áætlunarflug til Íslands
- Vilja semja við 90 lönd á 90 dögum
- Engir varðhundar séreignarsparnaðar
- Það vantaði ekki gersemarnar í Genf
- Höfum velt við hverjum steini
- Aukafundur ólíklegur
- Bregðast við sterku raungengi
- Innlend orka sem vörn gegn ytri ógnum
- Hvað þýðir þetta tollahlé?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
fullveldi
-
thjodarheidur
-
jonvalurjensson
-
gustafskulason
-
duddi9
-
alit
-
altice
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
asthildurcesil
-
astromix
-
axelaxelsson
-
axelthor
-
bene
-
benediktae
-
brandarar
-
diva73
-
doddidoddi
-
dramb
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
eggertg
-
einherji
-
emilkr
-
esb
-
esv
-
fannarh
-
flinston
-
friggi
-
gagnrynandi
-
gattin
-
geiragustsson
-
pallvil
-
gmaria
-
gmc
-
godinn
-
gp
-
gudjul
-
gun
-
gunnlauguri
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
hlekkur
-
hhraundal
-
hogni
-
hreinn23
-
hrolfur
-
hugsun
-
huldumenn
-
hvala
-
islandsfengur
-
isleifur
-
jaj
-
jensgud
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
juliusbearsson
-
jullibrjans
-
kaffistofuumraedan
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
ksh
-
maeglika
-
maggiraggi
-
magnusjonasson
-
magnusthor
-
mal214
-
mixa
-
morgunbladid
-
muggi69
-
nautabaninn
-
nielsen
-
noldrarinn
-
nytthugarfar
-
oddikriss
-
olafurthorsteins
-
partners
-
prakkarinn
-
predikarinn
-
rafng
-
rs1600
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
siggisig
-
siggith
-
sighar
-
sigurjonth
-
silfrid
-
sjonsson
-
skessa
-
tilveran-i-esb
-
skinogskurir
-
skodunmin
-
skulablogg
-
solir
-
stebbifr
-
sumri
-
sushanta
-
svarthamar
-
thorhallurheimisson
-
sveinnhj
-
tomasha
-
valdisig
-
tibsen
-
thorsteinnhelgi
-
toro
-
trumal
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
veravakandi
-
vestfirdir
-
vidhorf
-
westurfari
-
ziggi
-
ornagir
-
seinars
-
zeriaph
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
auto
-
solbjorg
Athugasemdir
Gott blogg hjá þér Guðmundur.Stend með Búköllu til æfiloka.Það gildir það sama og um hestinn,saufé og landsnámshænurnar.Þetta er stór þáttur í menningu og sögu þóðarinnar.Við höfum ekkert með erlenda bústofna að gera.
Kristján Pétursson, 23.10.2007 kl. 22:02
Heyr heyr !
Sú er þetta ritar mun sennilega vaða eld og brennistein til þess að standa vörð um Búkollu.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 23.10.2007 kl. 23:35
Þetta er rétt hjá þér Guðmundur, þótt einhverjar beljur mjólki vel í öðrum löndum er ekki þar með sagt að svo verði hér. Þetta er alltof mikil áhætta til að hætta sér út í svona tilraunastarfsemi. Einar Kristinn Guðfinnsson sem er víst orðin landbúnaðarráðherra, svarar þessu á sama veg og öll hans svör eru í sjávarútveginum. "Þetta þarf að skoða og jafnvel setja nefnd í málið og bla, bla." Hann virðist aldrei geta tekið sjálfstæða ákvörðun þessi maður.
Jakob Falur Kristinsson, 24.10.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.