Hvers vegna er verðlagsútreikningi ekki breytt til samræmis við EES-svæðið?

 

   Nú þegar allir eru að sligast undan vaxtaokri og verðbólgu
er vert að spyrja, hvers vegna í ósköpunum er ekki notuð
svipuð reikningsaðferð við að reikna út verðbólgu á Íslandi
og víðast hvar á EES-svæðinu? Á Íslandi er verð á fasteign-
um inni í vísitölunni, en ekki á ESS svæðinu. Verð á fasteign-
um hefur hækkað um 70% s.l 2-3 ár á Íslandi   og er því
 AÐAL verðbólguvaldurinn. Hvers vegna er Ísland eina ríkið
innan  EES sem hefur fasteignaverð inn í verðlagsvísitölu?
Sjávarútvegsráðherra  hefur með skýrum rökum sýnt fram
á að ef fasteignarverð hefði ekki verið inni í verðalagsvísi-
tölunni væri verðbólga svipuð og innan Evrópusamband-
sins. Jafnvel lægri miðað við t.d Spán og Þýzkaland. Sem
þýddi STÓRLÆKKUN VAXTA! Hvers vegna í ósköpunum er
þetta ekki leiðrétt og samræmt? Fasteignakup er eigna-
breyting  en ekki neysla. 

    Vilja menn ekki lægri vexti og lægri verðbólgu?

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband