Allt útlit fyrir danskan sigur!

 

   Þegar þetta er skrifað bendir allt  til þess  að ríkisstjórn
Danmerkur haldi velli. Þetta er því danskur sigur, því útlit
var jafnvel fyrir að nýr flokkur með múslima í forystu gæti
lent í lykilaðstöðu, og ráðið því hvernig stjórnarfar Danir
yrðu að búa við næstu ár.

  Tvennt  vekur athygli. Afar slök  útkoma  krata, og  upp-
gangur sósíaliska þjóðarflokksins, sem raunar er áhyggju-
efni.

    Danir eru öfundsverðir af því að búa við hreinar línur í
stjórnmálum. Annars vegar borgaraleg blokk mið/hægri
afla á þjóðlegum grunni, og hins vegar vinstri-blokk..

   Hvenær skapast skikt ákjósanlegt ástand í íslenzkum
stjórnmálum ?   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Hafsteinsson

Mér er stórlega létt! Það hefði verið mikið áfall ef bræðingur krata, sósíalista, kommúnista og íslamista hefði náð völdum í Danmörku. En líta ber á það sem við sjáum gerast í danskri pólitík sem viðvörun. Þetta slapp í þetta sinn en Anders Fogh þarf að halda vel á spöðunum núna. Þó er það viss léttir að afar traustur þingmaður kemur til liðs við nýju stjórnina frá Færeyjum.

Magnús Þór Hafsteinsson, 14.11.2007 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband