Ólíkt hafast þeir að Geir og Fogh

 

  Kosningaúrslitin í  Danmörku eru ekki ólík og úrslitin í
þingkosningunum  í vor  á  Íslandi. Í  báðum  tilvikum
heldu ríkisstjórninar velli með eins atkvæða þingmeiri-
hluta. En ólíkt hafast forsætisráðherranir að. Sá danski
bítur á jaxl og er staðráðinn í að halda sinni framfara-
sinnaðri borgaralegri  ríkisstjórn  áfram þótt þingmeiri-
hluti sé naumur. Sá íslenzki gefst hins vegar starx upp
og hljóp í faðm  kratana, þrátt fyrir  jákvæða  afstöðu
Frjálslynda um stuðning við  fyrri stjórn.  Í  Danmörku
er því áfram miklar líkur á frjálslyndri ríkisstjórn meðan
Íslendingar þurfa að búa við vonlausa kratastjórn undir
forystu Geirs H Haarde.............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband