Stöndum vörđ um kristileg og ţjóđleg gildi.
5.12.2007 | 15:15
Í allri umrćđunni um ađkomu íslenzku ţjóđkirkjunar ađ ýmisum
ţáttum daglegs lífs, ţ.á.m ađ grunnskólum landsins, er vert ađ
vekja athygli á ummćlum Parmit Dhanda, samfélagsráđherra í
bresku ríkisstjórninni, og sem Mbl.is segir frá í dag. Sagđi hann ađ
,,pólitíska rétthugsunarherdeildin" vćri ađ grafa undan mikilvćgi
trúarinnar. Hann varađi stjórnvöld viđ ţví ađ gefa upp á bátinn
hina kristnu ţjóđararfleiđ, sem hefđi átt ríkan ţátt í ţví ađ tryggja
réttindi og frelsi almennings.
Ţessi varnađarorđ eru athyglisverđ, og spurnig hvort ţau geta
ekki einnig átt viđ íslenzk stjórnvöld í dag. En hugmyndir mennta-
málaráđherra ađ draga úr ađkomu íslenzku ţjóđkirkjunar ađ grunn-
skólum landsins hafa sćtt mikilli umrćđu og gagnrýni sem eđlilegt
er. Krisín trú er samofin íslenzkri ţjóđmenningu og íslenzku sam-
félagi í heil 1000 ár, og ber ţví ađ verja hana sem hluta af okkar
ţjóđararfi. Örfáir sérvitrungar úr hérlendri ,,pólitísku rétthugsunar-
herdeild" eiga ađ sjálfsögđu engin áhrifa ađ hafa á ţá vörn.
Varđandi umrćđuna um ađskilnađ ríkis og kirkju er einnig vert ađ
vitna í annan mann, Göran Person, fyrrverandi forsćtisráđherra
Svía. Í ćvisögu sinni sem út kom í haust viđurkennir hann ađ ţađ
hefđi veriđ SÖGULEG MISTÖK ađ skilja ađ ríki og kirkju í Svíţjóđ
áriđ 2000. Síđan ţá hafi kirkjunni hrakađ mjög. ,,Ég er sár yfir ţróun-
inni segir Person". Og segir: ,, Sćnska ţjóđkirkjan var ein af fáum
ŢJÓĐLEGU STOFNUNUM okkar sem bar uppi nćrveru og tilgang í
hversdaagslífinu. Hún var einingartákn í hinni alţjóđlegu hnatt-
vćđingu."
Stöndum ţví vörđ um kristileg og ţjóđleg gildi, og vísum öllum
tilburđum ,,pólitísku rétthugsunarherdeildarinnar" um annađ,
ALFARIĐ Á BUG!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook






fullveldi
thjodarheidur
jonvalurjensson
gustafskulason
duddi9
alit
altice
andres
annabjorghjartardottir
asthildurcesil
astromix
axelaxelsson
axelthor
bene
benediktae
brandarar
diva73
doddidoddi
dramb
dullur
ea
eeelle
eggertg
einherji
emilkr
esb
esv
fannarh
friggi
gagnrynandi
gattin
geiragustsson
pallvil
gmaria
gmc
godinn
gp
gudjul
gun
gunnlauguri
hallarut
hannesgi
hlekkur
hogni
hreinn23
hugsun
huldumenn
hvala
islandsfengur
jaj
jensgud
johanneliasson
juliusbearsson
kolbrunerin
kristjan9
ksh
maeglika
maggiraggi
magnusthor
mal214
mixa
morgunbladid
muggi69
nautabaninn
nielsen
noldrarinn
nytthugarfar
olafurthorsteins
partners
prakkarinn
predikarinn
rafng
rs1600
rynir
samstada-thjodar
siggisig
siggith
sighar
sigurjonth
sjonsson
skessa
tilveran-i-esb
skodunmin
skulablogg
solir
stebbifr
sushanta
svarthamar
sveinnhj
tomasha
valdisig
thorsteinnhelgi
toro
valdimarjohannesson
vefritid
vestfirdir
vidhorf
westurfari
ziggi
ornagir
seinars
zeriaph
thjodarskutan
lifsrettur
auto
solbjorg
Athugasemdir
Sammála Guđmundur.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 6.12.2007 kl. 02:29
Heyr, heyr
Gestur Guđjónsson, 6.12.2007 kl. 09:27
Heill og sćll, Guđmundur Jónas og ađrir skrifarar !
Ţakka ţér; afbragđs fćrzlu ţarna. Flokkssystkini ţín, flest, mćttu taka ţig sér, til nokkurrar eftirbreytni, í ţessum málum öllum.
Vill svo til; Guđmundur Jónas, ađ allmargir Framsóknarmanna kjósa, ađ láta berast međ straumi ţeirra, hverjir reiđubúnir eru, ađ hleypa fylgjendum illyrmiskenningarinnar, frá Mekku og nćrsveitum, hér inn á gafl.
Viđ slíku ber ađ spyrna; af ofurefli, líkt og sjóhundarnir og ţungavigtarsveitarmennirnir, í Frjálslynda flokknum ćskja, ţ.m.t. hin ágćta kona, Guđrún María Óskarsdóttir.
Gestur ! Vćnt ţćtti mér um; hefđir ţú ţor nokkurt, og döngun, til andsvara mínum spurningum, á síđu ţinni, á dögunum.
Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 14:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.