Sýnum Rússum umburđarlyndi !

 

   Stórsigur flokks  Vladimirs  Pútíns í nýloknum ţingkosningum
í Russlandi hafa víđa sćtt  gagnrýni, og  margir taliđ  ađ brögđ
hafi veriđ í tafli. - Gleymum ţví samt ekki ađ Rússland  var ekki
fyrir svo löngu einrćđisríki undir járnhćlum kommúnista lungan
úr allri síđustu öld. Efnahagur Rússland var ein rjúkandi rúst viđ
valdalok kommúnista.  Ţví má međ sanni segja ađ ţađ hafi tekiđ
Rússa  undranverđan stuttan tíma ađ ná tökum á efnahagslífinu
og ađ koma á lýđrćđislegu stjórnskipulagi. Ađ sjálfsögđu er ţar
margt sem betur má fara. En fyrst ţađ á ađ taka heila kynslóđ
Austur-Ţjóđverja ađ ađlagast ţýzka vestrinu ţá hlýtur ţađ ađ
taka Rússa ennţá lengur ađ ađlagast frelsinu undir mun lengri
kommúniskri kúgun en Austur-Ţjóđverjar urđu ađ ţola.

   Ţví verđur ekki á móti mćlt ađ Vladimir Pútin hefur veriđ farsćll
leiđtogi ţjóđar sinnar á einum af  mestu umbrotatímum  í  sögu
hennar. Réttur mađur á réttu stađ  og tíma. - Rússar eru ţví á
réttri  leiđ  hvađ varđar  efnahag og  lýđrćđi. En hvort tveggja
tekur sinn tíma ađ ţróa og móta. Ţví ber ađ sýna Rússum um-
burđarlyndi hvađ ţetta varđar, eitthvađ sem sumum engilsöxum
finnst  allavega erfitt ađ sýna og skilja.........

  Rússar eru međal okkar bestu vinaţjóđa. Eflum og styrkjum
ţau tengsl enn frekar  í framtíđinni, báđum ţjóđum til heilla...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband