Stöndum vörđ um kristileg og ţjóđleg gildi.

 

   Í allri umrćđunni um ađkomu íslenzku ţjóđkirkjunar ađ ýmisum
ţáttum  daglegs  lífs, ţ.á.m ađ  grunnskólum landsins, er  vert ađ 
vekja athygli  á ummćlum  Parmit Dhanda, samfélagsráđherra  í
bresku ríkisstjórninni, og sem Mbl.is segir frá í dag. Sagđi hann ađ
,,pólitíska rétthugsunarherdeildin" vćri ađ grafa undan mikilvćgi
trúarinnar. Hann varađi stjórnvöld viđ ţví ađ gefa upp á bátinn
hina kristnu ţjóđararfleiđ, sem hefđi átt ríkan ţátt í ţví ađ tryggja
réttindi og frelsi almennings.

  Ţessi varnađarorđ eru athyglisverđ, og spurnig hvort ţau geta
ekki einnig átt viđ íslenzk stjórnvöld í dag. En hugmyndir mennta-
málaráđherra ađ draga úr ađkomu íslenzku ţjóđkirkjunar ađ grunn-
skólum landsins hafa sćtt mikilli umrćđu og gagnrýni sem eđlilegt
er. Krisín trú er samofin íslenzkri ţjóđmenningu og íslenzku sam-
félagi í heil 1000 ár, og ber ţví ađ verja hana  sem hluta af okkar
ţjóđararfi. Örfáir sérvitrungar úr hérlendri ,,pólitísku rétthugsunar-
herdeild" eiga ađ sjálfsögđu engin áhrifa ađ hafa á ţá vörn.

   Varđandi umrćđuna um ađskilnađ ríkis og kirkju er einnig vert ađ
vitna í annan mann, Göran Person, fyrrverandi forsćtisráđherra
Svía. Í ćvisögu sinni sem út kom í haust viđurkennir hann ađ ţađ
hefđi veriđ SÖGULEG MISTÖK  ađ  skilja  ađ ríki og  kirkju  í Svíţjóđ
áriđ 2000. Síđan ţá hafi kirkjunni hrakađ mjög. ,,Ég er sár yfir ţróun-
inni segir Person". Og segir: ,, Sćnska ţjóđkirkjan var ein af fáum
ŢJÓĐLEGU STOFNUNUM okkar sem bar uppi nćrveru og tilgang í
hversdaagslífinu. Hún var einingartákn í hinni alţjóđlegu hnatt-
vćđingu."

    Stöndum ţví vörđ um kristileg og ţjóđleg gildi, og vísum öllum
tilburđum ,,pólitísku rétthugsunarherdeildarinnar" um  annađ,
ALFARIĐ Á  BUG! 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.12.2007 kl. 02:29

2 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Heyr, heyr

Gestur Guđjónsson, 6.12.2007 kl. 09:27

3 identicon

Heill og sćll, Guđmundur Jónas og ađrir skrifarar !

Ţakka ţér; afbragđs fćrzlu ţarna. Flokkssystkini ţín, flest, mćttu taka ţig sér, til nokkurrar eftirbreytni, í ţessum málum öllum.

Vill svo til; Guđmundur Jónas, ađ allmargir Framsóknarmanna kjósa, ađ láta berast međ straumi ţeirra, hverjir reiđubúnir eru, ađ hleypa fylgjendum illyrmiskenningarinnar, frá Mekku og nćrsveitum, hér inn á gafl.

Viđ slíku ber ađ spyrna; af ofurefli, líkt og sjóhundarnir og ţungavigtarsveitarmennirnir, í Frjálslynda flokknum ćskja, ţ.m.t. hin ágćta kona, Guđrún María Óskarsdóttir.

Gestur ! Vćnt ţćtti mér um; hefđir ţú ţor nokkurt, og döngun, til andsvara mínum spurningum, á síđu ţinni, á dögunum.  

Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband