Húrra! Loksins fjárfestingasamningur viđ Egypta !


    Já bara ţrefallt húrra fyrir utanríkisráđherra vorum,
Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir.  Skv frétt MBl hefur nú
tveggja daga heimssókn utanríkisráđherra til Egypta-
lands boriđ ţann mikla árangur ađ undirritađur hefur
veriđ gagnkvćmur frjárfestingasamningur Íslands og
Egyptalands. Og  í  kvöld  situr svo utanríkisráđherra
fund og sérstakan kvöldverđ međ Ahmed Abdoul Gheit,
utanríkisráđherra Egyptalands.

  Ţvílík himnasending ađ fá svona meiriháttar jákvćđar
fréttir fyrir alla útrása-vikinganna okkar, einmitt nú ţegar
blikur eru á lofti í utrásarheimi ţeirra og fjárfestingum.
Ţá hlytur heimsókn forseta vors ađ fylgja í kjölfariđ ţarna
í austurveg, ţótt ekki vćri nema til ađ skerpa á hin mikil-
vćgu menningartengsl milli ţessara tveggja vinaţjóđa.

  Og í lokin er vert ađ taka undir međ Staksteinum Mbl í
gćr. ,, Ţađ er gott ađ hafa bćđi forseta og utanríkisráđ-
herra, sem rćkta garđinn svo vel fyrir okkur hjá öđrum
ţjóđum"....... 
mbl.is Skrifađ undir fjárfestingarsamning viđ Egypta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Já og hvađ ţetta verđur ómetanleg lytfistöng fyrir íslenzkt viđskipta-
líf Erlingur, einmitt núna ţegar viđ ţurfum á slíku ađ halda. Ţvílík
himnasending! Ţvílík mótvćgisađgerđ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.1.2008 kl. 21:16

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já haleluja segir mađur bara he he.... ţađ hlýtur mikiđ ađ fylgja í kjölfariđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.1.2008 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband