Schengen ótraust og hćttulegt !

 

   Skv frétt Mbl stöđvađi ítölsk strandgćsla 226 ólöglega
innflytjendur viđ suđurströnd Sikilyjar, en hátt í 17.000
manns hafa reynt ađ smygla sér til  Ítalíu frá  Afríku áriđ
2007.  Ţetta er sem vitađ er um. En hversu mörg ţúsund
tókst ađ komast inn ólöglega til Ítalíu áriđ 2007? Sama er
ađ segja um Spán og Möltu. Öll ţessi ríki eru innan ESB og
eru  í  Schengen. Sem ţýđir ađ jafnskjótt og allar ţessar
ţúsundir ólöglegra  innflytjenda  takast ađ komast  inn á
Schengen eru ţeir  ţá um leiđ komiđ innfyrir landamćri Ís-
lands, en sem kunnugt er ţá er Ísland illu heilli ađili ađ ţessu
Schengen-rugli. Eyjaskeggjarnir Bretar og  Írar prísa hins
vegar sig sćla yfir ađ hafa ekki álpast inn í ţetta Schengen
rugl, ekki  síst  nú  ţegar 9 ríki fyrrum  austantjaldsríkja
gerđust ađilar ađ  Schengen um s.l  áramót. Ríki  eins og
Ţýzkaland óttast nú mjög stór aukna glćpatíđni vegna
ađildar ţessara ríkja ađ Shengen.

   Ţeir stjórnmálamenn sem samţykktu Schengen-ađildina
á sínum tíma ćttu ađ endurskođa ţessi mistök og frelsa
Ísland undan ţessu rugl-samningi. Ef eyţjóđirnar Bretar
og Írar sjá ENGAN kost ađ tengjast Schengen, hvers vegna
ćtti Íslendingar ţá ađ gera ţađ úti ađ miđju Atlanatshafi?
Fyrir utan ţann mikla kostnađ sem ţessu fylgir.

  Stundum fer mađur í illt skap ţegar stjórnmálamenn blindast
og samţykkja jafn augljósa vitleysu og RUGL og ţađ ađ gera
Ísland ađ ađila ađ Schengen......


mbl.is Ítalir stöđva bát međ 226 ólöglegum innflytjendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Nákvćmlega!  Algjörlega sammála ţessum pistli.

Sigurđur Ţórđarson, 14.1.2008 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband