Viđskiptaráđherra í evru-trúbođi


  Sjaldan ţreytist viđskiptaráđherra á  ađ grafa undan
gjaldmiđli ţjóđarinnar, sem er einsdćmi ađ ráđherra
hafi forgöngu um . Tilgangurinn er auđvitađ sá ađ koma
Íslandi inn í Evrópusambandiđ, en ráđherra hefur rétti-
lega sagt, ađ ađild ađ ESB sé frumforsenda ţess ađ Ísland
geti tekiđ upp evru.

  Í dag erum viđ vitni af meiriháttar krísu á erlendum
fjármálamörkuđum og flöktandi gengi stórra gjaldmiđla.
Í slíku krísuástandi sem haglega getur leitt til alvarlegrar
heimskreppu er augljós kostur ţess ađ sérhvert efna-
hagsumhverfi, stórt eđa smátt, hafi yfir ađ ráđa sínum
eigin gjaldmiđli sem miđist viđ efnahagsást viđkomandi
svćđis. Ţannig hafa fjármálafrćđingar t.d innan evru-
svćđisins vaxandi áhyggjur af ţví, ađ ef til verulegs
óróa komi á fjármálamörkuđum, gćti suđur-evrusvćđiđ
orđiđ mun verr úti en í norđri, ţví gengi evrunnar tekur
ekkert miđ af efnahagsástandi hvers ESB-ríkis fyrir sig.
Viđ slíkar ađstćđur gćti evrusvćđiđ sprungiđ einn góđan
veđurdag.

   Íslenzka krónan hefur veriđ fljótandi síđustu ár. Ţađ
var frumforsenda ţess ađ t.d stórframkvćmdirnar viđ
Kárahnjúka gátu fariđ fram. Ef viđ hefđum haft fast gengi
viđ slíkar ađstćđur hefđi hér orđiđ all harkaleg lending í
efnahagsmálum međ tilheyrandi atvinnuleysi. - Allt er
hins vegar opiđ í dag. Getum´t.d tengt  krónuna viđ
ákveđinn gjaldmiđil  međ ákveđum frávikum  til eđa frá
eđa ákveđna gjaldmiđlakörfu. Alla vega er ţađ  mun
viturlegra ađ prófa ţađ fyrst, ţví ekki verđur aftur snú-
iđ ţegar búiđ er ađ taka upp erlendan gjaldmiđil. Og
gleymum ţví ekki, ađ ef virkilegt krísuástand skapast
í gengismálum heimsins, gćtu íslenzk stjórnvöld grípiđ
inn í gengisskráningu íslenzku krónunar, til ađ bjarga
ţjóđarhagsmunum. Ţađ gćtum viđ ekki gert međ er-
lendan gjaldmiđil, ţar sem hinir stóru og sterku munu
ráđa ferđ, ţví allir hugsa um sig ţegar í harđbakkann
slćr.

  Vangaveltur viđskiptaráđherra ađ taka upp erlendan
gjaldmiđil er ţví á villigötum, og ţjónar engum tilgangi
öđrum en ţeim ađ trođa Íslandi inn í Evrópusambandiđ
međ öllum ţeim miklu ókostum sem ţví fylgir......


mbl.is Rannsókn á áhrifum tengingar viđ evru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Hann ţykist ganga erinda fjármálafyrirtćkjanna.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.1.2008 kl. 01:58

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Rétt Guđrún. En eiga ekki íslenzkir ţjóđarhagsmunir ađ vera ÖLLU ĆĐRI?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.1.2008 kl. 02:08

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Jú sannarlega Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.1.2008 kl. 02:34

4 Smámynd: haraldurhar

Sćll Guđmundur.

    Viđskiptaráđherra hefur stađiđ sig vel í embćtti, og ţađ sem meira er ţá hafđi hann vitsmuni til ađ ráđa sér hćfan ađstođarmann, en ekki einhvern kostningarsmala. 

    Ţađ er ekki spurning í mínum huga ađ lífdagar ísl. kr. eru taldir, og hvort viđ tökum upp evru, eđa gjaldmiđlakörfu, veit ég ekki.

   Ísl. kr. hefur veriđ ofskráđ,  og handstýrt međ okur stýrivöxtum, sem á eftir ađ koma okkur í koll.   Viđ ţurfum ađ ryđja út stjórn og bankastjórum Seđlabankans, og skipa honum stjórn međ kunnáttumönnum, og ráđa svo einn Seđlabankastjóra, sem hefur til ţess tilskilda mennun, og reynslu af fjármálaheiminum.

    Ef núverandi efnahagslćgđ verur viđvarandi, ţá hćtt viđ hún verđi enn dýpri hér á landi, og ţá ekki síst, er paniksala á ísl. jöklabréumum fer í gang. 

haraldurhar, 20.1.2008 kl. 03:02

5 identicon

Sennilega vćri betra ađ tengja krónuna viđ Euro en handónýtan dollaran. Fleiri lönd eru ađ skođa ţennan möguleika. M.a. Thailand.

Gunnar (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 07:57

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Krónan hefur veriđ gerđ ađ blóraböggli. Hún hefur hagađ sér nákvćmlega eins og efnahagsumhverfiđ OKKAR hefur bođiđ upp á.
Endurtek ađ allar ţćr stórframkvćmdir sem veriđ hafa á undanförnum árum hefđu ALDREI geta orđiđ međ FASTGENGISSTEFNU. Nú er hins vegar lag ţegar samdráttur verđur
ađ koma skikkan á hlutina. Prufum ađ tengja krónuna t.d viđ danska
krónu og svssneskan franka međ skynsamlegum frávikum. ALLS EKKI ađ taka upp erlendan gjaldmiđil sem viđ HÖFUM ENGA STJÓRN
EĐA ÁHRIF á og sem mun heldur EKKI TAKA NEITT TILLIT til
okkar efnahagsmála hverju sinni. Enda hafa bankamenn á evru-
svćđinu vaxandi áhyggjur af ţví hvađ evru-gengiđ hefur mismunandi áhrif milli suđur-og norđursvćđis evru-landa, ađ ekki
sé talađ um ţegar fátćk A-Evrópulöndin bćtast í hópinn. Ţví
gengi evrunar tekur EKKERT tillit til mismunandi ađstćđna innan
ESB-ríkjanna.

Varđandi háa okurvexti má benda á sem m.a sjávarútvegsráđherra
hefur sagt ađ ef viđ hefđum notađ sambćrilega mćlieiningu á
verđbólgu og er notuđ innan ESB vćri verđbólga á Íslandi sam-
bćrileg og í ESB-löndum á sl.árum. Munar ţađ mest ađ viđ höfum
faasteignaţáttinn inn í vísitölunni sem hćkkađ hefur gríđarlega
undanfarin ár, en ESB löndin ekki. Fasteignakaup er EIGNARBREYTING en ekki NEYĐSLA. Hér er enn eitt dćmiđ um
tilbúiđ vandamál AF OKKUR SJÁLFUM, FÁVITAHÁTT á hćđsta stígi,
svo er krónu greyiđ gerđ ađ blórabögglinum.

Já já viđskiptaráđherra má kalla saman hvern sérfrćđingahópinn
á fćtur öđrum. En, ţađ   er nú ekki hátt risiđ á öllum peninga-
og markađssérfrćđingunum í greiningardeildum bankanna ţessa
daganna, sem fyrir hálfu ári  spáđu hlutabréfahćkkun á árinu
yfir 40%. Og hvađ er hún í dag?  Ţannig förum varlega! Vitum
hvađ viđ höfum í dag, og getum tekiđ af skariđ ef í harđbakkann
slćr međ hinni íslenzkri krónu  OKKAR. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.1.2008 kl. 11:32

7 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gleymum ţví heldur ekki varđandi spákaupmennskuna og jöklabréfin. Ef svo ólíklega gerđist ađ hinu erl. spákaupmenn fćru
ađ innleysa öll bréfin á stuttum tíma sem hefđi í för međ sér gengishrun, gćtu íslennzk stjórnvöld, ŢÖKK SÉ KRÓNUNNI, gripiđ
inn í ţađ gengisferli, og ákveđiđ sérstaka gengisskráningu međan
ţađ krísuástand varir. Ţetta getum viđ ađeins gert af ţví höfum
sjálfstćđan gjaldmiđil sem viđ ráđum alfariđ yfir !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.1.2008 kl. 11:48

8 Smámynd: haraldurhar

   Núverandi vaxtastefna Seđlabankans, felur í sér ávísun á gengishrun ísl. kr. af ţeirri einföldu ástćđu ađ hvorki heimili né nokkur útfluningsfarmleiđsla getur greitt viđlíka okurvexti.  Ţessi hagstjórn var viđ líđi í Suđur-Ameríku, og allir vita til hvers hún leiddi.   Ţađ gengur ekki ađ hafa einn gjaldmiđil fyrir ţá sem minna mega sín, og annan fyrir ţá efnameiri.

   Gengisleiđréttin kr. er fyirsjáanleg og ekki yrđi ég hissa á ađ hún nćmi 40% á árinu.  Festa gengi međ stjórnvaldsađgerđ, tel ég afar hćpiđ, ţví viđ lifum nú einu sinni í heimi ţar sem frambođ og eftirspurn ráđa verđi.  Kannski ţú sjáir fyrir ţér gjaldeyrishöft, og aftur veriđ komiđ á fyirbćrum eins og bátagjaldeyri? og ferđamannagjaldeyrir.

  Hvađ vinnst međ ţví ađ vera međ rangt skráđ gengi, međ tilheyrandi viđskiptahalla?.  Góđur mćlikvađi á hversu vitlaust gengi ísl.kr, er í raun ađ allar stórar ferđatöskur voru uppseldar á landinu nú í haust.

haraldurhar, 20.1.2008 kl. 23:14

9 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Haraldur. Nenni ekki ađ endurtaka mig. Lestu vel sem ég er ađ segja mađur!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 21.1.2008 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband