Hvađ segir Ţorgerđur Katrín nú ?


   Staksteinar Mbl. spyrja ţessarar spurningar í dag, og vísa
til  skođanakönnunar  Fréttablađsins, ţar sem Samfylkingin
virđist  á  góđri  leiđ međ  ađ ná Sjálfstćđisflokknum í  fylgi á
landsvísu.

   ,, Hvađ veldur?" spyrja Staksteinar, og virđast í engum vafa.
Jú,  ,,ţađ er augljóst. Sú ákvörđun forystumanna Sjálfstćđis-
flokksins ađ leiđa Samfylkinguna inn í ríkisstjórn er nú ađ sćkja
ţá heim međ afdrifalegum hćtti."

  Og Staksteinar halda áfram. ,,Sjálfstćđisflokkurinn hefur međ
ţessu stjórnarsamstarfi skapađ helzta keppinaut sínum í ís-
lenzkum stjórnmálum mjög sterka vígstöđu og sóknarfćri."

   Í lokin spyrja Staksteinar. ,, Hvađ segir helzti talsmađur sam-
starfs viđ Samfylkinguna, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, vara-
formađur Sjálfstćđisflokksins, um ţessa stöđu?".

  Vangaveltur og áhyggjur Staksteina eru afar skiljanlegar. Hvađ
kom fyrir forystu Sjálfstćđisflokksins eftir síđustu kosningar? Í
stađ ţess ađ mynda áframhaldandi borgaralega ríkisstjórn međ
Framsókn og Frjálslyndum, og skapa ţannig tvćr blokkir í ís-
lenzkum stjórnmálum til frambúđar, kaus forystan ađ leiđa Evrópu-
sambandsinnađa sósíaldeókrata til  vegs og virđingar í stjórn-
málum á Íslandi. Lykilmanneskjan í ţví ráđabruggi var Ţorgerđur
Katrín Gunnarsdóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins. Tengsl
hennar viđ Ingibjörgu Sólrúnu viđ myndun núverandi ríkisstjórnar
eru öllum kunn. Ţví er krafa Staksteina um ađ Ţorgerđur tjái sig
um stöđu mála nú skiljanlegar.

   Ţađ er eins og núverandi forysta Sjálfstćđisflokksins skilji ekki
hlutverk sitt í íslenzkum stjórnmálum. Ađ standa fyrir borgaraleg-
um viđhorfum á ţjóđlegum grunni. Ef framheldur sem horfir fer ađ
verđa spurning um stofnun Ţjóđlegs Íhaldsflokks, til ađ halda uppi
ţeim fána og merki í íslenzkum stjórnmálum.

   

 

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Góđur pistill. Sammála. Afleikir forystu Sjálfstćđisflokksins hafa veriđ alveg ótrúlegir undanfarin misseri.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 1.2.2008 kl. 15:17

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Mikil eru völd Sjálfstćđisflokksins. Bara međ ţví ađ fara í samstarf viđ flokk ţá verđur hann stór. Hefđi Vg ţá ekki orđi eins. Ţetta er náttúrulega bull hjá Styrmi. Og ekki virkađi ţetta fyrir framsókn.

Magnús Helgi Björgvinsson, 1.2.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţú skilur ekki hugsunina í ţessu Magnús minn. Viđ ţessir ţjóđlegu
íhaldsmenn viljum hreinar línur í íslenzka pólitík, og ţađ sem fyrst.
Myndun núverandi ríkisstjórnar voru hrapaleg mistök, hugarfóstur
Ţorgerđar Katrinar og fárra krata kringum hana.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.2.2008 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband