Furđufrétt RÚV um ESB-umrćđuna í Noregi


   Hún er vćgast sagt furđuleg frétt RÚV í kvöld um Evrópu-
umrćđuna í Noregi. Ţar er sagt ađ NÝTT LÍF sé hlaupiđ í ESB-
umrćđuna í Noregi af ótta viđ ađ slök stađa íslenzku krón-
unnar NEYĐI Íslendinga til ađ ganga í ESB. En svokölluđ
námsstefna (já námsstefna) var í Ósló í gćr um stöđina
í Evrópumálum, en samtök norskra Evrópusinna bođuđu
til námsstefnunar. Fulltrúi Samfylkingarinnar var ţar ađ
sjálfsögđu á skólabekk og hafđi framsögu, Árni Páll Árna-
son ţingmađur og fulltrúi í utanríkismálanefnd.

   Hvernig í ósköpunum getur veriđ ađ NÝTT LÍF sé ađ fćđast
í ESB-umrćđuna í Noregi. ţegar síđustu skođanakannanir
hafa ALDREI sýnt eins mikla andstöđu viđ Evrópusambands-
ađild međal Norđmanna? Skv könnun norska ríkisútvarpsins
28 jan s.l voru 61% Norđmanna andvígir ađild en einungis
39% fylgjandi af ţeim sem tóku afstöđu.  Ţetta kallast hjá
RÚV ađ NÝTT LÍF sé ađ fćrast í Evrópuumrćđuna í Norgegi. 
Kannski vegna ţess ađ Árni Páll mćtti á stađinn ?

  Hvers konar fréttaflutningur er ţetta hjá RÚV eiginlega ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veist ţú ekki ađ kratarnir ráđa öllum fjölmiđlum međ sjálfstćđisflokknum?

bb (IP-tala skráđ) 10.2.2008 kl. 01:13

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jú,bb, ţýkist vita ţađ. En ţýkjast ekki meirihluti

sjálfstćđismanna vera á móti ađild Íslands ađ ESB?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.2.2008 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband