Sósíalistar tapa fylgi á Spani


  Ánægjuleg frétt á RÚV í kvöld að sósíalistar tapa fylgi á
Spáni skv nýrri skoðanakönnun. Af vísu ekki miklu. Að
sama skapi vinnur Lýðflokkurinn á, kominn með 38% á
móti 41% sósíalista. Þingkosningar verða á Spáni 9
maí n.k

  Athygli vekur að í fréttinni er sagt, að fylgið við Lýð-
flokkinn fór starx upp á við eftir að hann kunngerði
fyrirætlanir sínar um að herða innflytjendalöggjöfina,
og krefjast þess af innflytjendum  að þeir undirrituðu
samning um að VIRÐA SPÆNSKA SIÐI OG VENJUR, og
að herða reglur um að íslamskar konur notuðu  ekki
blæjur. - En það sem mesta athygli vekur að könnunin
sem bitist í El Pais í dag sýnir að 56% Spánverja styðji
þessar hugmyndir Lýðflokksmanna nú þegar.

  Svo virðist sem Evrópubúar séu í auknu mæli að vakna
upp við það að standa vörð um sín þjóðlegu og vestrænu
gildi...

  Og er það vel !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband