Sósíalistar tapa fylgi á Spani


  Ánćgjuleg frétt á RÚV í kvöld ađ sósíalistar tapa fylgi á
Spáni skv nýrri skođanakönnun. Af vísu ekki miklu. Ađ
sama skapi vinnur Lýđflokkurinn á, kominn međ 38% á
móti 41% sósíalista. Ţingkosningar verđa á Spáni 9
maí n.k

  Athygli vekur ađ í fréttinni er sagt, ađ fylgiđ viđ Lýđ-
flokkinn fór starx upp á viđ eftir ađ hann kunngerđi
fyrirćtlanir sínar um ađ herđa innflytjendalöggjöfina,
og krefjast ţess af innflytjendum  ađ ţeir undirrituđu
samning um ađ VIRĐA SPĆNSKA SIĐI OG VENJUR, og
ađ herđa reglur um ađ íslamskar konur notuđu  ekki
blćjur. - En ţađ sem mesta athygli vekur ađ könnunin
sem bitist í El Pais í dag sýnir ađ 56% Spánverja styđji
ţessar hugmyndir Lýđflokksmanna nú ţegar.

  Svo virđist sem Evrópubúar séu í auknu mćli ađ vakna
upp viđ ţađ ađ standa vörđ um sín ţjóđlegu og vestrćnu
gildi...

  Og er ţađ vel !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband