Skrílslćtin í Danmörku halda áfram


   Og áfram halda skrílslćtin  í Kaupmannahöfn og í Óđins-
véum í kvöld. Og  mikill  viđbúnađur er  sagđur í öđrum
dönskum borgum  vegna ótta  viđ frekari skrílslćti. Eldar
eru sagđir loga víđa  í norđvesturhluta Kaupmannahafnar
og víđar.

  Ljóst er ađ ţarna er sami uppvöđsluskríllinn á ferđinni líkt
og í fyrra. Skríll sem tengist stjórnleysingjum og vinstrisinn-
uđum róttćklingum.  Alvarlegast  er  ţó ef öfgasinnađir
íslamistar  eru  farnir ţarna ađ  blandast  í átökin , og
jafnvel ađ hvetja til ţeirra, út af  einhverjum saklausum
Múhameđsteikningum, eins og margt bendir til. Ţađ gćti
orđiđ mjög alvarleg og hćttuleg öfgablanda, og ţví nauđ-
synlegt ađ ná tökum á ástandinu strax.

  Ţví verđur ekki trúađ en ađ dönsk lögregluyfirvöld takist
ađ ná tökum á ţessu óţolandi ástandi og komi á lögum
og reglu sem fyrst. - Svona skríl ţarf ađ upprćta ţegar
í stađ.  Ţví svona geta hlutir alls ekki gengiđ lengur. 
mbl.is Eldar kveiktir í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Einmitt Friđrík. Ţví ţarf ađ kveđa ţennan ófögnuđ niđur STRAX! Og ég held ađ ţađ  sé ađ takast!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.2.2008 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband