Kirkja misnotuð í pólitískum tilgangi ?


   Svo virðist sem Fríkirkjuna eigi að nota í pólitískum tilgangi
á sunnudaginn. Sól á Suðurlandi ætlar að  efna til pólitísks
fundar þar  og mótmæla áformunum  um virkjanir nálægt
Þjórsá. Burt sé frá hvaða skoanir menn hafa á því. En er
ekki langt gengið að fara að misnota kirkjur landsins til
slíkra pólitískra mótmæla? Hvar endar það eiginlega ?

  Hér hlýtur að vera um einhvern miskilning að ræða !
Svona rugl er algjör  fásinna !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HOMO CONSUMUS

þessi gagnrýni þín hljómar hjákátleg. fáránleg.

eða hversu alvarleg er þessi meinta ,,misnotkun" miðað við misnotkun ,,Þjóð"kirkjunnar á almannafé?

Fríkirkjan heitir Fríkirkjan.

og má gera það sem henni sýnist.

eða er ,,pólitík" hennar eitthvað verri en Síonista-dýrkunin á Ómega?

HOMO CONSUMUS, 16.2.2008 kl. 14:14

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Halldór. Legg að jöfnu þennan fáránleikja með Fríkirkjuna og Síonistadyrkunina hjá Ómega.  Hvort tveggna út í hött !

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.2.2008 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband