Danir mótmćla réttilega afskiptum Írana


   Hópur danskra ţingmanna hefur aflýst ferđ til Írans vegna
gróflegra afskipta íranskra stjórnvalda af dönskum innan-
ríkismálum. Bćđi hefur íranska ţingiđ krafist ţess ađ utan-
ríkismálanefnd Danmerkur fordćmi endurbirtingu danskra
fjölmiđla af Múhameđ spámanni.  Ţá hafa írönsk stjórnvöld
krafist ţess sama. En dönsk stjórnvöld hafa međ slíkt
EKKERT ađ gera, enda gróf ađför ađ vestrćnu skođana- og
tjáningarfrelsi yrđi ţađ gert...

  Viđbrögđ Dana eru afar skiljanleg. Krafa Írana er fáránleg,
og sýnir hversu hin íslömsku öfgaöfl eru tilbúin ađ ganga
langt. Ekki síst nú ţegar allar líkur eru á ađ ţađ séu öfga-
sinnađir íslamistar sem eru ađ ćsa til skrílslátanna í Dan-
merku, ásamt öđrum anarkistum og vinstrisinnuđum rót-
tćklingum sem ađ stórum hluta hafa komiđ erlendis frá
til ađ kynda undir ólćtin.

   Vonandi ađ frćndur vorir Danir takist ađ kveđa ţessa
óvćru niđur í eitt skipti fyrir öllu sem fyrst. Umburđarlyndi
ţeirra virđist nú vera ađ koma ţeim í koll, en vera öđrum
vonand víti til varnađar...........
mbl.is Danskir ţingmenn hćtta viđ Íransför
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband