Kósóvó ógnar friđi í Evrópu


    Sjálfstćđisyfirlýsing Kósóvó er marklaus, og í raun ógn
viđ friđ í Evrópu. Alveg međ ólíkindum ađ ESB og NATO láti
ţetta gerast. Sjálfsagt fyrir  atbeina Bandaríkjastjórnar
sem aldrei hefur skiliđ vandamál Balkanskaga.

   Serbar hafa eđlilega mótmćlt harđlega yfirlýsingunni og
Rússar einnig, og hćtt er viđ ađ allt fari í bál og brand á
ţessu svćđi aftur. Kósóvó er óađskiljanlegur hluti Serbíu,
og ađ ađskilja Kósóvó Serbíu nú í óţökk Serba er ávísun á
meiriháttar glundrođa í álfunni.  Hverjir koma nćstir?

   Ekki kemur til greina ađ viđ Íslendingar styđjum slíkt
 frumhlaup. - Viđurkenning Íslands á Kósóvó á ţví ekki
ađ koma til greina !Íslenzk stjórnvöld eiga ađ gefa ţá
yfirlýsingu strax! 

   


mbl.is Kósóvó lýsir yfir sjálfstćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Frábćrt hjá ţér Guđmundur. Ekki eru margir sammála ţér, ţví ţekking á Kósóvo deilu er mjög takmarkađur.

Var ađ ađ skrífa á blöginu hér hvernig vćri ef útlendingur hefđi stofnađ sjálfstćđi sem alt annađ ríkiđ Reykjanes, sem dćmi má segja.

kv: Andrés

Andrés.si, 18.2.2008 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband