Ingibjörg Sólrún og Kosovo !


  Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir við
Mbl.is í dag varðandi viðurkenningu á sjálfstæði Kosovo
að ,,Ísland myndi ekki skera sig úr alþjóðasamfélaginu
og því sem Evrópa gerði í þeim efnum".

  Hvar er nú orðið af hinni ,,sjálfstæðu" utanríkistefnu
sem Ingibjörg talar svo oft um? Ekki síst þar sem henn-
ar draumaparadís, Evrópusambandið, er margklofið í
málinu ? Og stærsta ríki Evrópu, Rússland, er alfarið á
móti sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo.

  Það yrði mikið slys ef á að fara að blanda Íslandi inn í
Kosovodeiluna, og þau átök sem þar eru framundan.
mbl.is Norðurlönd undirbúa að viðurkenna Kosovo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Já hér er greinilega þörf að halda að sér höndum.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.2.2008 kl. 23:58

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Ingibjörg Allah Gísladóttir mun ekki bregðast vinum sínum múslimunum. Kannski hún færi Albaníu múslimunum einar kr.250.000.000, eins og hún færði Aröbunum í Palestínu.

Á árunum 2006 og 2007 skutu Arabarnir í Palestínu 20.000 flugskeytum á Ísrael. Þökk sé Ingibjörgu geta þeir nú sýnt Ísraelum enn meira örlæti. Þurfa Albanar í Kosovo ekki líka að drepa einhverja ? Ingibjörg kemur sonum Allah örugglega til hjálpar.

Loftur Altice Þorsteinsson, 19.2.2008 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband