Ríkisstjórnin klofin varđandi Helguvík


   Ríkisstjórnin virđist ţverklofin varđandi Helguvík. Skv.frétt
RÚV eru ţau Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra  og Árni Mat-
hisen  fjármálaráđherra  algjörlega  ósammála  um hvort
framkvćmdir skulu  hefjast viđ  álver í Helguvík á árinu eđa
ekki. Árni Mathisen hefur réttilega sagt tímasetninguna mjög
góđa miđađ viđ stöđu  efnahagsmála og  horfur í  íslenzkum
ţjóđarbúskap. Ţá  sé mjög  jákvćtt  ađ  slíkar framkvćmdir
sendi skýr skilabođ um  auknar erlendar fjárfestingar hér á
landi og geti aukiđ miklilvćga trú á  íslenzka hagkerfinu. Ingi-
björg telur hins vegar tímasetninguna slćma, og finnur fram-
kvćmdunum viđ Helguvík allt til foráttu.

  Ţađ er alltaf ađ  koma betur og  betur í  ljós hversu  mikill
dragbítur Samfylkingin er ađ verđa fyrir íslenzkt efnahagslíf.
Ef fram heldur sem horfir blasir viđ allsherjar kreppa á Ís-
landi eđa a.m.k verulegur samdráttur og stöđnun. Ţađ er
eins og Samfylkingin sé ađ vinna markvíst ađ slíku ástandi.
Ástandi, sem hún telur ákjósanlegt til ađ koma Íslandi inn
í Evrópusambandiđ. - Sterkt og öflugt Ísland ţarf aldrei á
Brussel ađ halda!

  Slíkum óţjóđlegum afturhaldsflokki ţarf ađ koma frá
völdum SEM ALLRA FYRST ! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gunnar. Hef Samfylkingin hundskast til ađ sćkja um áframhald

á ÍSLENZKA ÁKVĆĐINU varđandi losunarheimildir ţá er bćđi

rúm fyrir Helguvík og Húsavík.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.2.2008 kl. 21:03

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll, Guđmundur, smá fróđleikur um vistvćnaiđnađ.

Fróđleikur um losun Co2 og árhif ţess á umhverfiđ.

 

  • Um77 til 80% af ţeirri orku sem er nú notuđ í heiminum kemur frá jarđeldsneyti úr jörđu.    
  • Notkun jarđefnaeldsneytis er helsta uppspretta gróđurhúsaáhrifanna á jörđinni. Stern-skýrslan og IPCC-skýrslan leggja ţví áherslu á  nýtingu annarra orkulinda en jarđeldsneytis sem ţátt í ađ draga úr gróđurhúsaáhrifunum á Hnattrćrna vísu.
  • Losun koltvísýrings frá raforkuframleiđslu úr jarđeldsneyti til álvinnslu er rúmlega 110  milljón tonn af CO2 á  áriđ 2006.
  • Farţegaflug og vöruflug, ţ.e. flug frá og til Íslands og innanlands nemur um 4.2 milljónum tonna af CO2, sem er svipuđ og losun 17 álvera á CO2 eins og ţau eru hér á landi. Hvert tonn af áli sem framleitt er á Íslandi međ raforku úr vatnsorku eđa jarđhita í stađ raforku úr jarđeldsneyti sparar andrúmsloftinu 13,5 tonn af koltvísýringi. (  1.0 milljón x 13,5COs ) = 13.5 milljóna af CO2 sparnađur á hnattrćna vísu.
  • Verđi álframleiđsla á Íslandi  komin í 1,0 milljón tonn á ári .Til ţess ţyrfti nálćgt 16 TWh/a (terawattstundir á ári), reiknađ í orkuveri, t.d 12 úr vatnsorku og 4 úr jarđhita. Orkulindir okkar ráđa vel viđ ţađ. Sú álvinnsla sparađi andrúmsloftinu 13.5 milljón tonn á ári hnattrćnt  boriđ saman viđ ađ áliđ vćri framleitt međ rafmagni úr jarđeldsneyti.
  • Og ađ 1,0 milljóna tonna álframleiđsla á Íslandi „sparađi andrúmsloftinu 13.5 milljón tonn á ári boriđ saman viđ ađ áliđ vćri framleitt međ rafmagni úr eldsneyti. 5-falda núverandi innanlandslosun á Íslandi og um 12% af núverandi losun í heiminum vegna raforkuvinnslu til álframleiđslu!".

 

Ţetta sýnir hvílík endaleysa ţađ er ađ taka álvinnslu á Íslandi međ í Kyoto-bókunina; starfsemi sem stuđlar ađ markmiđi bókunarinnar en vinnur ekki gegn henni! Álvinnsla á Íslandi á ekki heima ţar inni. Hvers vegna er flugumferđ á Íslandi ekki ţar inni og ferđariđnađurinn sem er

stćrsta stóriđja íslands og mesti mengunarvaldurinn. Ferđaiđnađurinn á Íslandi losar um 4.2 milljón tonn,af CO2, eins og 17 álver af ţeirri stćrđa gráđu sem hér er í Straumsvík.

 

Heimildaskrá:

Center for the Study of Carbon Dioxide and Global Chang

 

http://www.Co2science.org

http://www.world-aluminium.org/Home

http://en.wikipedia.org/wiki/Stern_Review

http://www.world-aluminium.org/

http://www.azom.com/materials.asp

http://www.eaa.net/eaa/index.jsp

http://search.treasury.gov.uk/search?p=Q&ts=treasury&mainresult=mt_mainresult_yes&w=Stern+Review

http://search.unfccc.int/query.html?col=fccc&qt=aluminium

 http://search.unfccc.int/query.html?col=fccc&charset=iso-8859-1&ht=0&qp=&qt=IPCC&qs=&qc=&pw=90%25&ws=1&la=en&qm=0&st=1&nh=10&lk=1&rf=2&rq=0&si=0                      IPCC

http://www.world-aluminium.org/cache/fl0000107.pdf

 http://www.world-aluminium.org/cache/fl0000169.pdf

http://www.germanwatch.org/

http://en.wikipedia.org/wiki/Climate_change_and_agriculture

http://en.wikipedia.org/wiki/Fossil_fuel_power_plant

http://www.newstatesman.com/200712190004

http://www.pmel.noaa.gov/pubs/PDF/feel2899/feel2899.pdf

http://science.nasa.gov/newhome/headlines/ast22jul99_1.htm

http://www.cru.uea.ac.uk/

http://www.globalwarmingart.com/wiki/Category:Galleries

http://climatecare.org/

http://en.wikipedia.org/wiki/Solar_variation

 

 

Kv, Sigurjón Vigfússon

Sjá meira hjá,,, 

hallurmagg

Rauđa Ljóniđ, 19.2.2008 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband