Loðnuveiðibannið í ljósi ESB-aðildar


   Hið stutta loðnuveiðabann og hin snögga ákvörðun um
afnám þess í gær er eitt lítið dæmi um  hvernig slíkt hefði
alls ekki getað gengið værum við aðilar að ESB. Allt slikt
hefði þurft  að fá  formlegt  samþykki  sjávarútvegsmála-
nefndar ESB, sem tæki marga daga eða vikur í ákvörð-
unarferli. Loðnan hefði þess vegna bæði getað verið búin
að synda  framhjá eða orðið ofveiði að bráð.

   Þess utan væri ekki víst nema litill hlutni loðnukvótans
væri enn í íslenskri  eigu í  raun. Stór hluti hans  væri
kominn í eigu erlendra útgerða innan ESB. Þeirra, sem
smyglað hefðu  sig bakdyrameginn inn í fiskveiðilögsög-
una og keypt meirihluta  í útgerðum tengdum loðnu-
veiðum, í skjóli ESB-aðildar......

  Já. Aðeins aðeins  til umhugsunar fyrir ESB-sinna.......
mbl.is Einar: „Mjög ánægjulegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Maður hlær af svona ESB-kratavitleysu, sem virðist meira í

tengslum við karlinn í Tunglinu en íslenskum raunveruleika.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.2.2008 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband