Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bankarnir: Þjóðin krefst opinberrar rannsóknar !
29.3.2008 | 15:21
Ef satt reynist sem Visir.is hefur eftir frétt í breska blaðinu
The Times í dag, að íslenzku bankarnir hafi hagnast um 155
milljarða króna á gengisfalli íslenzku krónunar undanfarnar
vikur, þá er um grafalvarlegt mál að ræða. Blaðið segir að
stóru íslenzku bankanir hafi gert ráð fyrir í tvö ár að gengi
íslenzku krónunnar myndi lækka og því HAFA ÞEIR TEKIÐ
STÖÐU GEGN ÍSLENZKU KRÓNUNNI. Þá hafi bankarnir
einnig haft mikil viðskipti við evrópska fjárfesta, sem hafi
keypt íslenzkar krónur til að hagnast á háum vöxtum á
Íslandi. Þetta hafi skilað bönkunum 155 milljarða króna
tekjum frá ársbyrjum.
Davíð Oddsson seðlabankastjóri hefur gefið í skyn að
atlaga hafi verið gerð að íslenzku krónunni að undanförnu
og það yrði skoðað. Jafnvel kallað á erlenda rannsókn.
Eru sökudólganir komnir í leitirnar sbr frétt The Times
í dag? Þjóðin hlýtur að krefjast opinberrar rannsóknar
á því þegar í stað. Ef okkar helstu bankastofnanir hafa
TEKIÐ SÉR STÖÐU GEGN ÍSLENZKRI KRÓNU og þar með
ÍSLENZKUM ÞJÓÐARHAGSMUNUM er það glæpsamlegt
athæfi og þarf að meðhöndlast sem slíkt.
Alla vegar VERÐUR málið að upplýsast ÞEGAR í STAÐ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 596444
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Guðmundur við búum við frjálst flæði peninga, og framboð og eftirspurn ræður verði hverju sinni. Það að bankarnir taki stöðu á móti kr. er bara ofureðlileg viðbrögð þeirra ef þeir telja að hún sé ofskráð.
Þessar humyndir þínar og Davíðs eru nú bara augljóst dæmi, um menn sem skilja ekki eðli markaðarins, og halda hægt sé að handstíra og toga í spotta til að halda uppi gengi gjaldmiðils.
Það er bara akkurat ekki neitt að upplýsa.
haraldurhar, 29.3.2008 kl. 16:23
Algjörlega ósammála þér Haraldur. Ef þetta eru SAMANTEKIN RÁÐ
og vísvitandi gert af bönkunum að taka sér svona stöðu gegn gjald-
miðlunum í þeim tilgangi að HAGNAST stórkostlega á kostnað
þjóðarinnar og þjóðarhagsmuna þá er það mál sem ber að rannsaka. Svo ætlast þessir sömu bankar til þess að ríkið, þjóðin,
komi þeim til hjálpar ef á móti blæs. Ef satt reynist eru þetta
í hæsrta máta óeðlilegir viðskiptarhættir sem hafa stór-
skaðað almenning og fyrirtæki i landinu að undanförnu.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2008 kl. 16:35
Þarf þá ekki að koma böndum á markaðinn VIð komum böndum á reykingar aksturslag og fleira því á markaðurinn að fá að damla án regla og ef að þetta er eðli markaðar þá nálgast það að minu mati óeðli
Jón Aðalsteinn Jónsson, 29.3.2008 kl. 16:35
Bara sýnir hversu arfavitlaust það er að hafa krónuna svona
fljótandi og berskjaldaða.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2008 kl. 17:36
Og hver heldur þú að tri nokkru en að Davíð sé annað en aðalmaðurinn í gengisfellingunni! Davíð er í stórkostlegum blekkingarleik. Það er gomil saga að glæpamaðurinn hringi á lögreglunna vegna glæps sem hann er búin að fremja sjálfur!. Ég held að það sé það sem vaki fyrir þessu útspili Davíðs, að reyna að halda andlitinu með eld gömlu trixi..
Óskar Arnórsson, 29.3.2008 kl. 17:42
Guðmundur vandamálið liggur ekki í hvort kr. sé fljótandi eða ekki, heldur það að stjórnendur Seðlabankans, hafa haldið upp gengi kr. með okurvöxtum, og þar með niðurgreitt innfluting og gert innlenda samkeppinsframleiðslu ósamkeppnisfæra, með afleiðingum stórfelds viðskiptahalla.
Þú hefur væntanlega tekið eftir því að gengi kr. hefur ekki hreyfst og jafnvel styrkst við kvótaniðurskurð, brotthvaf hersins, og nú síðast við loðnustoppið nú í vetur, þetta sýnir þér að kr. er einungis gjaldmiðill spákaupmanna og Carrytrade. Nú var ljóst á sl. mánuðum að fjármagn í umferð hefur dregist verulega saman, og erl. spákaupmönnum bjóðast nú mun vænlegri ávöxtunarmöguleikar en stöðutaka í kr.
Íslensku bankarnir verða auðvitað að bregðast við gengisfalli kr. og safna gjaldeyrir til greiðslu erl. skuldbinding
a sinna, og því viðbrögð þeirra ekkert annað en eðlileg í ljósi staðreynda er öllum ættu að vera ljósar.
Davíð sagði í ræðu sinn eitthvað á þessa leið. Að ljúga að öðrum er ljótur siður, en ljúga að sjálfum sér er hvers manns bani.
Það jákvæða af aðalfundi Seðlabankans, var ræða Geir, er hann lýsti yfir að leitað yrði til erl. sérfræðinga um leiðir Seðlabankans til að ná tökum á peningastjórninni. Von mín er sú að út úr því komi nýir stjórnendur og stjórn Seðalabankans, og við losnum út úr þeim viðjum að stjórn og bankastjórar séu í höndum afdankaðra stjórnmálamanna.
haraldurhar, 29.3.2008 kl. 18:13
Eru þetta ekki einmitt bankarnir sem íslenskir pólitíkusar eru að hugsa um að styrkja og styðja við. Guð hvað við erum miklir molbúar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2008 kl. 18:41
Davíð Oddsson ber ekki ábyrgð á ástandinu ekki frekar en krónan.
Ríkisstjórn Íslands ber 100% ábyrgð á peningastefnu SINNI sem
hún felur Seðlabankanum að framkvæma. Það að hafa minnsta
gjaldmiðil heims á BERSVÆÐI ALGJÖRLEGA FLJÓTANDI á þeim ólgusjó alþjóðlegra peninga-og gjaldeyrismála er svo GA GA GA
vitlaust að það er varla hægt ræða það. Auðvitað á og ætti fyrir löngu ð vera búið að taka krónuna út af gjaldeyrismörkuðum og
binda hana gjaldeyriskörfu eða annari mynt með áveðum frávikum
sbr danska krónan. Þ'a myndi flöktið á krónunni stór minna og
verðbólga og vextir færu snarminnkandi. Þetta sér ekki ríkis-
sstjórnin, og á því að segja af sér hið snarasta. Alveg gjörsamlega
óskiljanlegt að ráðherranir skuli ekki sjá svona ofureinfalda
staðreynd og bregðast við skv. því.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2008 kl. 19:40
Þú ert sem sé að meina að Seðlabankinn taki að sér að kaupa alltaf og selja íslenskar krónur fyrir danskar krónur á föstu gengi? Er það ekki í raun sami hlutur og einhliða upptaka evru (sem er miklu skynsamlegri því stærstur hluti inn- og útflutnings okkar er í evru)?
Annars ættirðu að kynna þér reynslu öflugri þjóða en okkar af svona gjaldeyristengingu (currency peg); þar er sagan æði misjöfn og ef grundvallaratriði hagstjórnar eru ekki í lagi brestur tengingin með látum fyrr eða síðar. George Soros græddi til dæmis óhemjufé á því að pína Englandsbanka út úr ERM (samstarfi evrópskra seðlabanka um innbyrðis gengistengingu). Heldurðu að Seðlabankinn ætti séns í Sorosa (vogunarsjóði) nútímans?
Vilhjálmur Þorsteinsson, 31.3.2008 kl. 00:59
P.S. Bankarnir eru með stóra stöðu í gjaldeyri til að verja eiginfjárhlutföll sín (CAD ratio) gagnvart falli krónunnar. Ef þeir gerðu þetta ekki, væru lánshæfiseinkunnir þeirra verri og áhætta í rekstrinum meiri. Þetta er með fullri vitund og vilja Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins. Vandinn er ekki hjá bönkunum, heldur í þeirri staðreynd að við erum með örmynt sem er löngu úr sér gengin á nútíma fjármálamörkuðum.
Vilhjálmur Þorsteinsson, 31.3.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.