Í hvađa heimi er ţessi ríkisstjórn eiginlega ?



  Á međan forsćtisráđherra Bretlands hefur bođađ stjórnendur
stćrstu banka Bretlands á neyđarfund nú eftir helgi til ađ rćđa
fjármálakreppu ţar í landi, spóka hérlendir ráđherrar sig út og
suđur í útlöndum. Í hvađa heimi er ţessi ríkisstjórn eiginlega?
Ţví ekki er síđur fjármálavandi hér í bankakerfinu en í ţví breska.

  Ţannig er helmingur íslenzkra ráđherra nú erlendis. Forsćtis-
ráđherra var staddur í Boston á leiđ til Nýfundalands. Utan-
ríkisráđherra er í Washington. Viđskiptaráđherra er í Kína.
Iđnađráđherra kom í gćr frá Eţíópíu, Jemen og  Djíbúti. Sam-
gönguráđherra er í Brussel. Og loks menntamálaráđherra er
í Ţýzkalndi.

  Forsćtisráđherra Bretlands sér sérstaka ástćđu til ađ halda
neyđarfund vegna ţess hversu breskir bankar eiga erfitt međ
endurfjármagn. Á Íslandi er nákvćmlega sama ástand. En ţar
lćtur ríkisstjórnin sig ţađ fátt um finnast. Eins og henni komi
neyđarástandiđ á Íslandi EKKERT VIĐ, ţ.s fasteignamarkađurinn
m.a er gjörsamlega frosinn vegna fjársveltis.

  Ţessi ríkisstjórn er GJÖRSAMLEGA VONLAUS!

  Hún á ţví ađ fara frá hiđ fyrsta !

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Tek undir ţessi ţín sjónarmiđ Guđmundur, ţađ er skammarlegt ábyrgđarleysi ráđamanna á ferđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.4.2008 kl. 01:37

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Já Guđrún. Svona ábyrgđarlaus ríkisstjórn og ađ segja af sér og ţađ
STRAX!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.4.2008 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband