Átökin um stjórnarskrána hafin !


   Ţađ er alveg ljóst ađ fyrstu alvarlegu pólitísku átökin um ađild
Íslands ađ Evrópusambandinu hefjast um stjórnarskrána. Verđur
henni breytt á kjörtímabilinu međ tilheyrandi fullveldisafsali til ađ
auđvelda ESB-sinnum inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ eđa
ekki ?  Átökin eru ţegar hafin af umrćđunni ađ dćma. Spurning
hvenćr áttökin byrja í stjórnarskrárnefndinni og sem mun enda
á Alţingi Íslendinga.

  Ţađ er líka alveg ljóst ađ međ afstöđu sérhvers ţingmanns til
ţessa STÓRMÁLS felst sjálfkrafa afstađa hans í ţví hvort hann
er hlynntur ađilidinni ađ ESB eđa ekki. Ţađ er alls ekki flóknara
en  ţađ! Eđa hvernig í ósköpunum getur ţingmađur sem segist
vera andvígur ađild viljađ jafnframt greiđa meiriháttar fyrir slíkri
ađild međ breytingu á stjórnarskránni í ţá veru ? Ţađ er međ
engu móta hćgt ađ útskýra slíkan tvískinnung !

   Á nćstu misserum mun afstađa ţingmanna koma í ljós í ţessu
stórpólitíska hitamáli ...

  Eftir ţví verđur svo sannarlega tekiđ !  
mbl.is Stjórnarskrárbreytingar forsenda ESB-ađildar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Kćri bloggvinur: Takk fyrir veturinn og gleđilegt sumar

Sigurđur Ţórđarson, 24.4.2008 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband