Um hvađ rćddu ţeir Geir og Brown ?
24.4.2008 | 20:47
Nokkuđ misvísandi kemur fram í tilkynningum breska forsćtis-
ráđuneytisins og ţess íslenzka um hvađ ţeir Geir og Brown rćddu
varđandi Evrópumál á fundi sínum í Dawning-strćti 10 í morgum.
Kemur ţetta fram á Eyjunni.is. Í bresku tilkynningunni segir ađ
ţeir Geir og Brown hafi náđ samkomulagi um undirbúningsviđrćđur
háttsettra embćttismanna ríkjanna tveggja vegna hugsanlegra
ađildarviđrćđna Íslands og Evrópusambandsins. Slíkar viđrćđur
séu orđnar líklegri en áđur. Á ţennan veg segir frá fundi Geirs H.
Haarde forsćtisráđherra Íslands og Gordon Brown, forsćtisráđ-
herra Breta á heimasíđu breska forsćtisráđuneytisins.
Hvađ er hér í gangi? Ef satt reynist er hér um stófrétt ađ rćđa.
Hvers vegna er ekki frá henni greint í tilkynningu íslezka forsćtis-
ráđuneytinu ? Hverju er veriđ ađ leyna ţjóđinni ?
Forsćtisráđherra hlýtur ađ ţurfa ađ útskýra ţessa tilkynningu
breska forsćtisráđuneytisins um ađ undirbúningsviđrćđur hátt-
setta embćttismanna Íslands og Bretlands vegna hugsanlegar
ađildarviđrćđur Íslands og ESB séu á döfunni !
Varla eru slíkar viđrćđur ákveđnar nema ađ ţćr séu komnar á
dagskrá ríkisstjórnarinnar ?
Er ástćđa viljayfirlýsingar vara-formanns Sjálfstćđisflokksins um
endurskođun á stjórnarskránni vegna ESB-ađildar tengd ţessum
fyrirsjáanlegum ađildarviđrćđum, sem nú hafa veriđ kunngerđar
í Dawning-strćti 10 ?
Geir H Harrde forsćtisráđherra verđu ađ upplýsa máliđ ţegar í
stađ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.