Yfirlýsing Jóns í ljósi miđstjórnarfundar ?


   Yfirlýsing Jóns Sigurđssonar  fyrrverandi formanns Framsóknar-
flokksins í Mbl. í gćr vakti athygli margra. Ekki síst í ljósi ţeirrar
tímasetningar  sem  henni  er gefin. En miđstjórnarfundur Fram-
sóknarflokksins fer einmitt fram nú um helgina. Ţví hafa eđlilega
margir velt ţví fyrir sér hvort samhengi sé ţarna á milli.

  Í sjálfu sér ţarf sú skođun Jóns ađ tímabćrt sé fyrir Íslendinga
ađ sćkja um ađild ađ ESB  ekki ađ  koma svo míkiđ á óvart. Jón
var ćtiđ náinn Halldóri Ásgrímssyni fyrrum  formanni  flokksins,
en Halldór hefur sem kunnugt er veriđ einlćgur ESB-sinni  og
spáđi ţví ađ Ísland yrđi gengiđ í ESB fyrir áriđ 2012. Halldór fól
Jóni  á sínum tíma  ađ fara fyrir Evrópunefnd  flokksins í  ţeim
ásetningi ađ  fćra  flokkinn  nćr ESB-markmiđinu. Halldór átti
svo allan ţátt í ţví ađ  Jón  tćki  viđ af sér sem formađur, og
gekk freklega fram hjá Guđna Ágústssyni ţá varaformanni, ţví
Halldór gat ekki hugsađ sér ađ eins mikill ESB-andstćđingur og
Guđni  tćki viđ  flokknum. Guđni syndi hins vegar mikla  flokks-
hollustu og drengskap ţegar Jón settist í formannsstólinn og
lýsti stuđningi viđ hann. Ţess vegna er yfirlýsing Jóns athyglis-
verđ svo ekki sé meira sagt, og ekki til ţess fallinn ađ auđvelda
núverandi  formanni ađ styrkja og efla flokkinn á ný. Eitthvađ
meiriháttar hlýtur ţví  ađ búa ađ baki.  Ekki síst í ljósi ţess ađ
Jón ítrekađi  ţađ margoft  í  kosningabarátunni, ađ  ef Ísland
myndi sćkja um ađild ađ ESB, skyldi ţađ gerast međ STYRKLEIKA
en ekki veikleika.  Hafi ţađ veriđ einlćg skođun Jóns, gat hann
ekki valiđ verri tímasetningu en nú, í ljósi ţess efnahagsástands
sem nú ríkir á Íslandi.

   Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ ESB-hópurinn sem
Halldór skapađi innan flokksins á sínum tíma hefur á undan-
förnum misserum míkiđ  látiđ  í sér heyra. Fremst ţar  í hópi
fer vara-formađur flokksins, Valgerđur Sverrisdóttir, sem bćđi
talar fyrir ESB-ađild og upptöku evru. Ungir framsóknarmenn
í Reykjavík hafa veriđ virkjađir og sendu frá sér ESB-stuđning-
yfirlýsingu fyrir skömmu. - Allt gerist ţetta ţvert á flokkssam-
ţyktir og opinbera stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum,
og viđhorfa formannsins, Guđna Ágústssonar. Ef  virkilega  er
hćgt ađ brjóta niđur trúverđugleika flokks ţá eru ţađ einmitt
svona vinnubrögđ sem ţarna eru höfđ  í frammi.

  Ţví hlýtur sú spurning ađ vakna hvort meiriháttar atlaga ađ
formanni Framsóknarflokksins sé í bígerđ á komandi miđstjórn-
arfundi ? Verđur ţar látiđ sverfa til stáls í Evrópumálum?  Miđ-
stjórn flokksins er ćđsta valdastofnun hans milli flokksţinga.

  ESB-vírusinn hefur veriđ helsta mein Framsóknarflokksins um
all langt skeiđ. Hefur hann átt stóran ţátt í fylgistapi flokksins,
og ţađ svo, ađ fyrrverandi formađur, Jón Sigurđsson, ESB-sinni,
náđi ekki einu sinni kjöri  á Alţingi Íslendinga.

  Ef Framsóknarflokkurinn ćtlar ađ eiga  sér viđreisnar von sem
víđsýnn og ŢJÓĐLEGUR umbótaflokkur, eins og hann var stofnađur
til í byrjun síđustu aldar, verđur hann ađ losa sig viđ ţennan vá-
gest, sem ESB-draugurinn er orđinn innan flokksins. Svona aug-
ljós áttök í mesta pólitíska hitamáli lýđveldisins getur ekki gengiđ
lengur.

   Ţađ verđur ţví spennandi hvađ miđstjórn Framsóknarflokksins
muni bera í skauti sér um nćstu helgi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Gott ađ vekja athygli á ţessu sannarlega, er alveg sammála.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.4.2008 kl. 00:35

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta var nú ljóta greinin, Guđmundur –– hjá honum nafna mínum, átti ég viđ. Krosstrén farin ađ brotna, hvađ ţá önnur. Spurning hvort smölun sé í gangi hjá Framsóknarmönnum og nótt hinna löngu hnífa ađ renna upp. Ég stend međ Árnesingagođanum gegnum ţykkt og ţunnt, haldi hann trúnađ viđ land og ţjóđ. – Og heill ţér, kćri samherji.

Jón Valur Jensson, 30.4.2008 kl. 00:37

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Spennandi ađ sjá hvađ gerist á miđstjórnarfundinum.
Takk  fyrir innlitiđ...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.4.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki lízt mér á ţađ, hvernig Guđni sjálfur er farinn ađ tala eftir ţessa uppákomu nafna míns. Framsóknarflokkurinn virđist heillum horfinn ađ hafa ekki meiri stađfestu en ţetta, og sárt er ađ horfa upp á, ađ sá leiđtogi hans, sem mest hefur rúiđ hann fylgi, sé e.t.v. enn ađ atast í mönnum ţar bak viđ tjöldin og lađa ţá í 2000 sinnum fólksfleira yfirríkiđ sem stýrt er frá Bonn og Brussel. Vantar hinn óbreytta Framsóknarmann kannski nýjan, ţjóđlegan flokk? Eđa ţarf hin ţjóđlega grasrót ekki ađ virkja krafta sína í alvöru, ef henni á ađ takast í ţessum gamla flokki ađ standa vörđ um fullveldi okkar og sjálfstćđi í löggjöf sem í landhelgi?

Jón Valur Jensson, 1.5.2008 kl. 02:30

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Jón Valur. Er alltaf ađ verđa meir hugsi um hvort grundvöllur sé
ekki ađ skapast fyrir stofnun borgaralegs og frjálslynds flokks á
ŢJÓĐLEGUM GRUNNI. Flokks sem mađur getur 100% treyst á ađ muni standa ALLTAF vörđ um fullveldi og sjálfstćđi Íslands, menningararfinn, tunguna og trúna. Flokkur sem myndi ALDREI
samykkja ađild Íslands ađ ESB. Svo virđist sem flestir flokkar séu
orđnir meir og minna klofnir í ţesum Evrópumálum, og sem er fariđ
verulega ađ skemma ţá innanfrá, sbr. Framsókn í dag. Alla vega
mun ég aldrei getađ kosiđ flokk sem hefur ţá stefnu ađ  Ísland
gangi í ESB og heldur ekki ţá stjórnmálamenn sem ađhyllast
slíkt. Hvađ á mađur eins og ég ţá ađ kjósa? Vinstri grćnir koma
ekki til greyna, eru alltaf miklir sósíalistar ađ alţjóđasinnar til
ţess ađ mínu mati. Frjálslyndir? Jú, en ţar er líka uppi ágreiningur
um Evrópumál, sbr. Jón Magnússon....

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.5.2008 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband