Fallegt ađ bjarga heiminum, en...
1.5.2008 | 00:21
Já ţađ getur veriđ göfugt og fallegt ađ reyna ađ bjarga
heiminum. Í gćr undirrituđu Ingibjörg Sólrún Gísaldóttir
utanríkisráđherra og Jóhanna Sigurđardóttir félagsmála-
ráđherra samkomulag um móttöku flóttafólks á ţessu og
á nćsta ári ađ fjárhćđ hátt í 200 milljónir króna. Fróđlegt
yrđi ađ fá ţađ upplýst hversu háar fjárhćđir Ingibjörg Sól-
rún Gísladóttir er búin ađ lofa út og suđur um heiminn í
allskyns ţróunar- og fjárhagsađstođ í öllu transsporti sínu
til ađ efla stuđnings viđ gćluverkefni ríkisstjórnarinnar um
ađ Ísland nái kjöri í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.
Mikill efnahagsvandi steđjar nú ađ ţjóđinni. Allt bendir til
ađ ţeir sem veikastir eru fyrir, verđi verst úti. Allt útlit er
fyrir ađ allar ţćr umbćtur sem Jóhanna Sigurđardóttir lof-
ađi ađ gera gagnvart öryrkjum og öldruđum brenni upp á
báli óđaverđbólgunar, sem ríkisstjórn Jóhönnu og Ingibjarg-
ar hafa skapađ ađ stórum hluta vegna ađgerđarleysis. Allar
líkur benda ţví til ţess ađ kjör ţeirra verst settu í ţjóđfél-
aginu eigi eftir ađ stór versna á nćstu misserum og mánuđ-
um ef fram heldur sem horfir. Einmitt ţeirra sem Jóhanna
ţóttist svo bera fyrir brjósti fyrir kosningar. Á sama tíma
hefur bruđliđ í utanríkisráđuneytinu aldrei veriđ eins míkiđ
og nú, og úrbćtur félagsmálaráđherra brenna upp í verđ-
bólgubáli, og raunar langt um betur.
Ţađ ađ vilja bjarga heiminum er jú gott mál. En međan
vandamálin heimafyrir eru jafn mörg og raun ber vitni, og fara
stór vaxandi, er betra fyrst, ađ líta sér ögn nćr.
Allt annađ er hrćsni !
Samiđ um móttöku flóttamanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Víđ skulum rétt vona Guđmundur, ađ eldri borgarar, ţeir sem heilsu hafa og reysta sér, noti daginn til ađ mótmćla međferđinni.Ţví miđur eru samtök eldri borgara ađ mér finnst býsna áhugalaus um ađ nota ţćr ađferđir sem sýnast einar eftir.Vonandi treysta sem flestir eldriborgara sér niđur ađ stjórnarráđinu til ađ mótmćla.Mig vantar víst fjögur ár í ađ verđa löggiltur, annars legđi ég af stađ međ eggjapokann.
Sigurgeir Jónsson, 1.5.2008 kl. 11:11
Held ađ ţađ vćri lítiđ um ađstođ í heiminum ef ađ allir hugsuđu svona. Ţađ er nú ekki eins og fólk svelti hér á landi.
Minni t.d. á ađ vanskil viđ banka hafa aldrei veriđ lćgri en nú. Og til ađ ná tökum á verđbólgu hefur einmitt veriđ beitt ađhaldsađgerđum hjá ríkinu hingađ til. Ţ.e. ekki
Ţađ eru fleiri en aldrađir sem finna fyrir verđbólgu. Ţađ eru t.d. sérstaklega allir sem eru međ há lán. Ţađ bjargar kannski mörgum eldri borgurum ađ ţeir eru ekki međ há lán áhvílandi. Ţeir bösluđu viđ ađ koma sér upp eignum ţegar lítil lán var ađ fá og verđbólga át upp ţađ litla sem ţeir fengu lánađ. Ţannig ađ skuldirnar hurfu hjá ţeim.
Ţeir hinsvegar eiga oft ómćlda varasjóđi í eignum sínum sem ţeir nota svo ekkert. Fólk verđur ađ vera óhrćtt viđ ađ losa sig viđ allt of stórar eignir eđa ţora ađ taka lán á ţćr til ađ losa um peninga. Ţađ er allt of algengt hér ađ afkomendur sem sjálfir eru orđinir fullorđnir og löngu búin ađ koma sér fyrir eru ađ erfa milljónatugi eftir fólk sem lifađ hefur viđ sút og seiru í stađ ţess ađ nota eignir sínar sér til hagsbóta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.5.2008 kl. 12:03
Magnús. Ţađ er öngţveiti og algjört stjórnleysi í efnahagsmálum, og
verđbólga ekki hćrri í 20 ár. Balliđ er bara rétt ađ byrja. Stelpan á
ballinu hefur á engan hátt stađiđ sig, og á ţví ađ fara heim.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.5.2008 kl. 13:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.