Ţćr frönsku ađ koma !

 

   Á mánudaginn munu fjórar franskar orustuţotur koma til
Íslands til ađ sinna loftrýmiseftirliti í samrćmi viđ samkomu-
lag NATO og íslenskra stjórnvalda. Um 120 manns munu
vera í flugsveitinni, og mun sinna eftirlitinu í 6 vikur.

   Íslendingar hafa ţegar samiđ viđ Dani og Norđmenn um sam-
starf í varnarmálum, og standa viđrćđur yfir viđ Kanadamenn.
Ţá hafa Ţjóđverjar sýnt áhuga á slíku samstarfi, en Ţýzkar her-
flugvélar skáru sig úr međ fjölda millilendinga ţegar banda-
riski herinn var hér á landi. Ţjóđverjar hafa yfir ađ ráđa mjög
öflugum flugher, sem mikill fengur yrđi ađ fá til ađ sinna loft-
rýmiseftirliti kringum Ísland. Og ekki sakar ađ Ţjóđverjar hafa
ćtíđ veriđ einstök vinarţjóđ  Íslendinga.

   Samstarf í öryggis- og varnarmálum hlýtur ćtíđ ađ byggjast
á vináttu og trausti. Danir, Norđmenn, Ţjóđverjar og Kanada-
menn verđskulda slíka vináttu og traust, og ađ slíkum ţjóđum
hljótum viđ ađ halla okkur öđrum fremur ţegar ađ jafn mikilvćg-
um málum kemur og öryggis-og varnarmálum.

  Gleymum ţví svo ekki ađ Rússar hafa ćtíđ sýnt Íslendingum
mikla vináttu- og virđingu. Öryggissamvinna viđ Rússa  á N-
Atlantshafi er ţví ekki bara sjálfsögđ, hún er mjög nauđsýn-
leg á komandi misserum og árum.

  Íslendingar eiga fyrst og fremst ađ byggja öryggis- og varnar-
málin á EIGIN forsendum og hagsmunum, eins og raunar allar
ţjóđir gera. Eftir brotthvarf bandariksa hersins hlýtur sá mála-
flokkur ađ stórvaxa nćstu misseri og ár. Markviss uppbygging
Landhegisgćslu, öryggissveita og varaliđs lögreglu, ásamt
öflugri greiningardeild, leyniţjónustu, er sjálfsagt framhald af
slíku ferli........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband