Yfirlýsing Guđna veldur vonbrigđum !


   Sem andstćđingur ađildar  Íslands ađ  Evrópusambandinu, veldur
yfirlýsing  Guđna  Ágústssonar,  formanns  Framsóknarflokksins  á
miđstjórnarfundi  flokksins í gćr, miklum vonbrigđum. Ţar lýsti Guđni
ţeirri skođun sinni, ađ  breyta  ţurfi  stjórnarskránni  svo ađ hún verđi
ESB-tćk ţegar og ef til ađildar komi. En öllum ESB-andstćđingum má
ljóst vera, og ţar á međal Guđna Ágústssyni,  ađ fyrsta raunverulega
orustan um ađild Íslands ađ ESB, fer fram á Alţingi Íslands einmitt um
stjórnarskrána. Ţvi ađ i dag kemur stjórnarskrá Íslands í veg fyrir ađild
Íslands ađ ESB, vegna ţess ađ hún leyfir ekki slíkt stórkostlegt afsal á
fullveldi Íslands sem í ESB ađild felst.  Skv. yfirlýsingu formanns Fram-
sóknarflokksins á ţví strax ađ gefast upp í fyrstu orustunni um ađild Ís-
lands ađ ESB. Strax á ađ hlaupa til handa og fóta og greiđa meiriháttar
fyrir óskum og ráđabruggi ESB-sinna og breyta stjórnarskránni svo hún 
komi ekki í veg fyrir ađildaráform ţeirra.  Hvernig  í ósköpunum á ađ skilja
svona pólitískan tvískinnung ?

  Raunar hafa fleiri stjórnmálamenn sem segjast alla  vega í  orđi  vera á
móti  ađild  ađ  ESB, dottiđ  í sömu  meinloku  og  Guđni. Varaformađur
Sjálfstćđisflokksins hefur lýst sömu skođun og Guđni.  Ţví er fullkomin
ástćđa til ađ hafa áhyggjur af slíkum tviskinnungi í jafn stórpólitísku hita-
máli og ţví hvort Ísland skuli inn í ESB eđa ekki.  Ţví annađ hvort eru menn
á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu eđa ekki, og hljóta ţví ađ tala
og og ekki síst   BREYTA skv. ţví !

  Yfirlýsing Guđna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, var ţví
alls ekki til ţess fallin ađ bćta ásýnd flokksins í Evrópumálum. Allra  síst
gagnvart ţeim fjölda flokksmanna og stuđningsmanna Framsóknarflokk-
sins sem enn vilja standa vörđ um fullveldi og sjálfstćđi Íslands. 

  Yfirlýsing formannsins voru ţví bćđi í senn vonbrigđi og vanhugsuđ, svo
ekki sé meira sagt ! 

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála ţér ţarna Guđmundur , held ađ hér sé um loddaragang ađ rćđa ţvi miđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.5.2008 kl. 01:33

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjartanlega sammála ţér, Guđmundur. Ţađ á ađ vera frágangsmál fyrir pólitíkusa, ef ţeir ćtla sér ađ fella ţađ burt úr stjórnarskránni, sem tók áratugi og aldir ađ berjast fyrir og aflađi okkur fulls sjálfstćđis. 'Frágangsmál' í ţeirri merkingu, ađ ţeir fái ekki kosningu međ slíkt á stefnuskránni. Og illa mun Framsókn ganga ađ ná sér í atkvćđi međ ţessu máli––hin verđa miklu fleiri, sem hún missir af međ ţessu áframhaldi, ekki sízt ef betri valkostir bjóđast í frambođsmálum.

Jón Valur Jensson, 4.5.2008 kl. 04:08

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir Guđrún og Jón Valuir. Já verđ ađ játa mikil vonbrigđi međ
tvískinnung Framsóknar í Evrópumálum eftir miđstjórnarfundinn í gćr. Sem ESB-andstćđingur ţá tel ég ađ ţađ liggi  fyrir ađ slíkum flokki er ekki lengur treystandi í almesta pólitíska hitamáli lýđveldisins. Spurning hvar á mađur ađ bera niđur? Eru ekki flestir
flokkar klofnir í ţessu máli ? Ţá er spurninginn Jón Valur minn.
Hver er besti valkosturinn í dag fyrir okkur ESB-andstćđinga ?
Flokkur og stjórnmálamenn sem viđ getum 100% treyst í ţessu
stórpólitíska hitamáli?   

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.5.2008 kl. 11:27

4 Smámynd: Fannar frá Rifi

Stjórnarskráinn er heilög. Ađ breyta henni á ađ ţurfa allann ţorra alţingis.

ég vona ţađ heitt og innilega ađ viđ munum ekki ţurfa ađ lifa nýjan gamla sáttmála. en ćtli ESB sinnarnir lýti ekki á gamla sáttmála međ fögrum augum. 

Fannar frá Rifi, 4.5.2008 kl. 12:33

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég myndi vilja, Guđmundur Jónas, ađ Frjálslyndi flokkurinn tćki sjálfstćđismáliđ gagnvart ESB upp á arma sína, ţađ vćri í takt viđ styrk hans međal sjómanna (sem vilja engin erlend yfirráđ hér á miđunum), og í hópi kjósenda ţess flokks er minnsta fylgiđ viđ ESB-viđrćđur; og tćki hann ţessari áskorun, vćri alltaf unnt ađ halla sér ađ honum, ef krosstré eins og D- og B-listi ćtla ađ bregđast.

En hér vantan ţjóđlegan, kristinn og traustverđan flokk ...

Jón Valur Jensson, 4.5.2008 kl. 15:05

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Jón. Nú vill svo til ađ ég bý í Reykjavík. Einn ţingmanna Frjálslyndra Jón Magnússon hefur lýst áhuga á ađ Ísland sćki
um ESB-ađild. Hann er  ţingmađur í Reykjavík.  Sama hver mađurinn
er  mun aldrei geta stutt eđa kosiđ flokk né ţingmann sem hefur
ađildarumsókn á dagskrá. - Annars er Frjálslyndi flokkurinn ađ
áítlegur kostur í alla stađi, ef hann fengi mann eins og ţig og fl.
í frambođ. Jú vill ţjóđlegan flokk Jón á kristilegum grunni. Bendí á
ađ Frjálslyndir vilja ađskilja ríki og kirkju sem ég er ekki sammála.
Held ađ sá ágćti mađur Magnús Hafsteinsson vara-formađur
flokksins vilji breyta ţví.

En ţađ er alveg ljóst Jón Valur ađ viđ ESB-anadstćđingar ţurfum
ađ fara ađ  finna okkur heilsteyptan stjórnmálaflokk í Evrópumálum,
getum ekki búiđ viđ neitt já já og nei nei á ţeim málum lengur...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.5.2008 kl. 15:21

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér gott svar, Guđmundur. Ég vil fá ţig sjálfan í stjórnmálin.

Vel veit ég af ţessu međ hann Jón Magnússon og ţykir ţađ miđur – sem og af ţessari kröfu flokksins (m.a. Guđjóns Arnars) um meintan "ađskilnađ" ríkis og kirkju. Magnús Ţór er mađur ágćtur eins og ţeir fleiri, en Frjálslyndi flokkurinn ekki reynzt nógu góđur valkostur hingađ til. Ţó er hans stćrsta mál, fiskveiđiréttindin, vissulega hiđ bezta mál, og vont vćri ađ missa ţann flokk af ţingi.

Ég er hálf-hrćddur um, ađ Jón eigin helzti marga skođanabrćđur í ESB-málum međal öflugra Frjálslynda flokknum – t.d. hygg ég ţetta eiga viđ um Tryggva Agnarsson, og Lúđvík kunningi minn Kaaber, sem segist reyndar ekki flokksmađur, en var ţó í hópi Jóns og Tryggva, var ađ skrifa međmćlagrein međ ESB í Moggann um daginn (sem ég raunar gagnrýndi, liđ fyrir liđ, í símtali viđ hann). Enn er ţetta Frjálslynda liđ ţó ekki komiđ út í sömu vitleysuna og Framsókn!

Jón Valur Jensson, 4.5.2008 kl. 18:58

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Held Jón međ tilliti til hversu heitt og tilfinningalegt ţetta ESB-mál
er og á eftir ađ verđa enn heitara međal ţjóđarinnar ţvert á alla
flokka ţá eigum viđ ţjóđlegir íhaldsmenn međ kristin gildi og viđhorf
ađ leiđarljósi ađ huga ađ öruggum pólitískum framtíđarstađ fyrir
hugsjónir okkar um frjálst og fullvalda sjálfstćtt ísland, ţar sem
stađiđ verđur dyggan vörđ um íslenzka ţjóđmenningu og tungu,
á grundvelli krisstilegra og borgaralegra viđhorfa.

Slíkur flokkur er ekki til í dag !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 4.5.2008 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband