Menntamálaráđherra veldur vonbrigđum !
17.5.2008 | 00:30
Menntamálaráđherra áformađi í vetur ađ úthýsa kristnum gildum
úr grunnskólalögum. Menntamálanefnd hefur nú komiđ í veg fyrir
ţau áform. Og er ţađ vel. Undirstrikađ er kristna arfleiđ íslenzkrar
menningar. Ţví kristin trú er samofin íslenzkri ţjóđmenningu í ţús-
und ár. Erfitt er ađ skilja, hvađ menntamálaráđherra gekk til í ţessu.
Bar fyrir sig dóm Mannréttindadómstóls Evrópu hvađ Noreg varđar,
en í áliti menntamálanefndar segir ađ ekki komi fram í dóminum ađ
ţađ brjóti í bága viđ mannréttindasáttmálann ađ ríki meti og ákveđi
innihald námskrár međ tilliti til kristni, sbr. Mbl. í gćr. - Menntamála-
ráđherra brást ţví ţjóđlegri skyldu sinni ađ standa vörđ um hin kristnu
gildi í skólum landsins.
Fyrr í vetur var fast sótt ađ íslenzkri ţjóđtungu. Vildu sumir ganga
svo langt ađ gera ensku jafnréttháa íslenzkri tungu m.a í viđskipta-
lífinu. Menntamálaráđherra lýsti ţví yfir ađ ráđherra ćtlađi ađ beita
sér fyrir lagasetningu ţess efnis, ađ íslenzk tunga skyldi vera ríkis-
tunga á Íslandi lögvarin í stjórnarskrá. Ekkert hefur bólađ á ţeim
áformum menntamálaráđherra, og hefur ţví ráđherra brugđist
ţjóđlegri skyldu sinni hvađ ţađ varđar.
Og nú síđustu daga virđist menntamálaráđherra einnig ćtla ađ
bregđast ţjóđlegri skyldu sinni međ ţví ađ láta eftir ESB-sinnum
um stjórnarskrárbreytingu og ţjóđaratkvćađgreiđslu í ţágu ESB-
ađildar án ţess ađ vilji Alţingis sé efnislega ljós varđandi slíka
ađild. En ţađ er einmitt meirihluti Alţings og vilji ríkisstjórnar sem
verđur ađ ákveđa hvort ađ sótt verđur um ađild ađ ESB ÁĐUR en
stjórnarskránni verđi breytt í ţá veru og ţjóđaratkvćđagreiđsla
ákveđin.
Menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, hefur
ţví VALDIĐ MIKLUM VONBRIGĐUM í mörgum veigamiklum málum
og viđhorfum á yfirstandandi ţingi....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Guđmundur.
Já ég er ansi hrćdd um ýmis skref hafi veikt stöđu hennar sem varaformanns, ekki hvađ sist síđasta útspiliđ.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 17.5.2008 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.